Enginn Ronaldo, enginn áhugi, engir áhorfendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2018 13:00 Það voru mörg auð sæti á Santiago Bernabeu í gærkvöldi.Hér fagna Real Madrid leikmennirnir marki. Vísir/Getty Það var „tómlegt“ í stúkunni á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þegar Real Madrid lék sinn fyrsta deildarleik eftir að Cristiano Ronaldo var seldur til Juventus. Stefna Real Madrid undanfarin ár hefur verið að safna til sín súperstjörnum og engin þeirra var stærri en Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Ronaldo sagði bless við Madrid í haust og spænska stórliðið er ekki búinn að finna neina súperstjörnu í staðinn. Það eru vissulega fullt af þreföldum Evrópumeisturum ennþá í liðinu en það sakna margir Cristiano Ronaldo.No Ronaldo, no fans. Real Madrid's attendance for the first game of the season marks their lowest La Liga attendance in 9 years pic.twitter.com/QsLDL538N2 — ESPN FC (@ESPNFC) August 20, 2018Þetta kom vel í ljós á áhorfendatölunum á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þar sem „aðeins“ 48.466 manns létu sjá sig á leikvangi sem tekur yfir 81 þúsund manns í sæti. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo skoðaði áhorfendatölur á Santiago Bernabeu undanfarin tímabil og komst að mjög athyglisverði staðreynd. Síðustu tveir heimaleikir Real Madrid sem hafa fengið minna en 50 þúsund áhorfendur eiga eitt sameiginlegt. Það var enginn Cristiano Ronaldo í félaginu.Hay tanta gente plagiando estos tuits que al final va a quedar ese 48.466 como dato oficial, cuando en realidad fueron 48.446 según la LFP. Puse 48.466 por error. Me inventé 20 personas. Y esas 20 personas están ahora todas partes y hay que darles cobijo, educación y alimento https://t.co/RZAKESkw19 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 20, 2018Leikirnir eru síðasti leikur Real Madrid fyrir komu Cristiano Ronaldo (24. maí 2009) og fyrsti leikur Real Madrid eftir að félagið seldi Cristiano Ronaldo (19. ágúst 2018). Það komu „aðeins“ 44.270 áhorfendur á síðasta deildarleik Real Madrid tímabilið 2008-09. Forráðamenn Real Madrid keyptu Ronaldo frá Manchester United um sumarið og hann átti mögnuð níu tímabil með félaginu. Á þessum níu tímabilum skoraði Cristiano Ronaldo 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum og vann alls fimmtán titla þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Það var „tómlegt“ í stúkunni á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þegar Real Madrid lék sinn fyrsta deildarleik eftir að Cristiano Ronaldo var seldur til Juventus. Stefna Real Madrid undanfarin ár hefur verið að safna til sín súperstjörnum og engin þeirra var stærri en Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Ronaldo sagði bless við Madrid í haust og spænska stórliðið er ekki búinn að finna neina súperstjörnu í staðinn. Það eru vissulega fullt af þreföldum Evrópumeisturum ennþá í liðinu en það sakna margir Cristiano Ronaldo.No Ronaldo, no fans. Real Madrid's attendance for the first game of the season marks their lowest La Liga attendance in 9 years pic.twitter.com/QsLDL538N2 — ESPN FC (@ESPNFC) August 20, 2018Þetta kom vel í ljós á áhorfendatölunum á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þar sem „aðeins“ 48.466 manns létu sjá sig á leikvangi sem tekur yfir 81 þúsund manns í sæti. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo skoðaði áhorfendatölur á Santiago Bernabeu undanfarin tímabil og komst að mjög athyglisverði staðreynd. Síðustu tveir heimaleikir Real Madrid sem hafa fengið minna en 50 þúsund áhorfendur eiga eitt sameiginlegt. Það var enginn Cristiano Ronaldo í félaginu.Hay tanta gente plagiando estos tuits que al final va a quedar ese 48.466 como dato oficial, cuando en realidad fueron 48.446 según la LFP. Puse 48.466 por error. Me inventé 20 personas. Y esas 20 personas están ahora todas partes y hay que darles cobijo, educación y alimento https://t.co/RZAKESkw19 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 20, 2018Leikirnir eru síðasti leikur Real Madrid fyrir komu Cristiano Ronaldo (24. maí 2009) og fyrsti leikur Real Madrid eftir að félagið seldi Cristiano Ronaldo (19. ágúst 2018). Það komu „aðeins“ 44.270 áhorfendur á síðasta deildarleik Real Madrid tímabilið 2008-09. Forráðamenn Real Madrid keyptu Ronaldo frá Manchester United um sumarið og hann átti mögnuð níu tímabil með félaginu. Á þessum níu tímabilum skoraði Cristiano Ronaldo 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum og vann alls fimmtán titla þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar.
Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira