Kane: Dómarinn klúðraði þessu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2018 21:27 vísir/getty Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. Danny Welbeck skoraði jöfnunarmark fyrir England í uppbótartíma en var dæmdur brotlegur í teignum. Endursýningar sýndu David de Gea detta á Welbeck sem virtist lítið gera af sér annað en að standa fyrir de Gea. „100 prósent,“ var svar Kane þegar hann var spurður hvort markið hafi átt að standa eftir leikinn. „Á stóru augnablikunum þá þarf dómarinn að standa uppréttur en hann klúðraði þessu. Það þarf sterkan dómara sem tekur ekki rangar ákvarðanir undir pressu.“ „Danny Welbeck stóð þarna. De Gea hoppaði, náði boltanum en datt á Danny. Ekkert brot eða neitt og hann missti bara boltann.“ Spánverjar unnu því leikinn með tveimur mörkum gegn einu. Englendingar sköpuðu sér afar lítið í seinni hálfleik fyrr en undir lokin þegar þeir reyndu að finna jöfnunarmarkið. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins, sagðist þó vera ánægður með frammistöðuna. „Þetta var gott próf gegn liði sem heldur boltanum vel. Þetta var erfitt en við áttum góða kafla og bjuggum til betri færi en þeir.“ „Við reyndum að pressa þá og spila með mikilli ákefð. Það er ýmislegt sem við getum lært af þessu en við getum borið höfuðið hátt.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. Danny Welbeck skoraði jöfnunarmark fyrir England í uppbótartíma en var dæmdur brotlegur í teignum. Endursýningar sýndu David de Gea detta á Welbeck sem virtist lítið gera af sér annað en að standa fyrir de Gea. „100 prósent,“ var svar Kane þegar hann var spurður hvort markið hafi átt að standa eftir leikinn. „Á stóru augnablikunum þá þarf dómarinn að standa uppréttur en hann klúðraði þessu. Það þarf sterkan dómara sem tekur ekki rangar ákvarðanir undir pressu.“ „Danny Welbeck stóð þarna. De Gea hoppaði, náði boltanum en datt á Danny. Ekkert brot eða neitt og hann missti bara boltann.“ Spánverjar unnu því leikinn með tveimur mörkum gegn einu. Englendingar sköpuðu sér afar lítið í seinni hálfleik fyrr en undir lokin þegar þeir reyndu að finna jöfnunarmarkið. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins, sagðist þó vera ánægður með frammistöðuna. „Þetta var gott próf gegn liði sem heldur boltanum vel. Þetta var erfitt en við áttum góða kafla og bjuggum til betri færi en þeir.“ „Við reyndum að pressa þá og spila með mikilli ákefð. Það er ýmislegt sem við getum lært af þessu en við getum borið höfuðið hátt.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira