Hamren bað þjóðina afsökunar eftir leik Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2018 18:43 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Ísland, bað stuðningsmenn Íslands afsökunar eftir skellinn, 6-0 tapið gegn Sviss, í Þjóðadeildinni í kvöld. „Ég bið stuðningsmenn Íslands afsökunar. Þetta voru vandræðaleg úrslit,” sagði Hamren í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Í fyrri hálfleik gekk þetta ágætlega að halda liðinu saman. Þeir fengu einn góðan möguleika sem Hannes varði. Við leyfðum þeim að spila út fyrir okkur. Ég var ekki ánægður hversu seinir við vorum í síðari boltann og ákefðin var ekki nægilega mikil á síðasta þriðjungi.” „Fyrsta markið var þannig og í öðru markinu er það þar sem við erum einfaldlega ekki klárir. Þeir skora svo 3-0 úr aukaspyrnunni og þá töpuðum við öllu.” „Við héldum ekki skipulagi, misstum trúna og það er á ábyrgð minni sem þjálfari. Það er mitt starf sem þjálfari að láta þá hafa trú á verkefninu og hvað við erum að gera.” „Það voru margir hlutir sem fóru einnig úrskeiðis í fyrri hálfleiknum. Grunnatriðin í fótbolta eru að vinna návígin, bæði varnar- og sóknarlega. Síðan getum við farið að tala um taktík." „Eftir að þeir komust í 3-0 þá töpuðum við öllu og það er á minni ábyrgð,” en hvað sagði hann við leikmennina í leikslok? „Ég tala yfirleitt ekki við leikmennina eftir leik, því allir eru með tilfinningar svona strax eftir leik, en í dag varð ég að tala við þá. Ég sagði það sama við þá að þetta er á minni ábyrgð því þetta var ekki gott,” sagði Erik í leikslok. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. 8. september 2018 17:51 Einkunnir Íslands: Gylfi bestur í slöku íslensku liði Það var fátt um fína drætti er íslenska landsliðið steinlá fyrir Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í A-deildinni í Þjóðadeildinni. 8. september 2018 17:58 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Erik Hamren, landsliðsþjálfari Ísland, bað stuðningsmenn Íslands afsökunar eftir skellinn, 6-0 tapið gegn Sviss, í Þjóðadeildinni í kvöld. „Ég bið stuðningsmenn Íslands afsökunar. Þetta voru vandræðaleg úrslit,” sagði Hamren í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Í fyrri hálfleik gekk þetta ágætlega að halda liðinu saman. Þeir fengu einn góðan möguleika sem Hannes varði. Við leyfðum þeim að spila út fyrir okkur. Ég var ekki ánægður hversu seinir við vorum í síðari boltann og ákefðin var ekki nægilega mikil á síðasta þriðjungi.” „Fyrsta markið var þannig og í öðru markinu er það þar sem við erum einfaldlega ekki klárir. Þeir skora svo 3-0 úr aukaspyrnunni og þá töpuðum við öllu.” „Við héldum ekki skipulagi, misstum trúna og það er á ábyrgð minni sem þjálfari. Það er mitt starf sem þjálfari að láta þá hafa trú á verkefninu og hvað við erum að gera.” „Það voru margir hlutir sem fóru einnig úrskeiðis í fyrri hálfleiknum. Grunnatriðin í fótbolta eru að vinna návígin, bæði varnar- og sóknarlega. Síðan getum við farið að tala um taktík." „Eftir að þeir komust í 3-0 þá töpuðum við öllu og það er á minni ábyrgð,” en hvað sagði hann við leikmennina í leikslok? „Ég tala yfirleitt ekki við leikmennina eftir leik, því allir eru með tilfinningar svona strax eftir leik, en í dag varð ég að tala við þá. Ég sagði það sama við þá að þetta er á minni ábyrgð því þetta var ekki gott,” sagði Erik í leikslok.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. 8. september 2018 17:51 Einkunnir Íslands: Gylfi bestur í slöku íslensku liði Það var fátt um fína drætti er íslenska landsliðið steinlá fyrir Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í A-deildinni í Þjóðadeildinni. 8. september 2018 17:58 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. 8. september 2018 17:51
Einkunnir Íslands: Gylfi bestur í slöku íslensku liði Það var fátt um fína drætti er íslenska landsliðið steinlá fyrir Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í A-deildinni í Þjóðadeildinni. 8. september 2018 17:58