Ekki uppselt á leikinn en Íslendingar verða fáliðaðir í stúkunni Tómas Þór Þórðarson í St.Gallen skrifar 8. september 2018 13:16 Íslendingar munu vafalítið láta heyra í sér. Vísir/Getty Strákarnir okkar fara af stað í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 í dag þegar að leikur íslenska liðsins við Sviss hefst á Kybunpark í St. Gallen. Upphitun á Stöð 2 Sport hefst klukkan 15.30. Það er ekki uppselt á leikinn. Völlurinn tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en búið er að selja um 15.000 miða, samkvæmt upplýsingum KSÍ. Íslendingar munu eiga undir högg að sækja í stúkunni en reiknað er með um 200 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í dag. Í heildina munu um 50 blaðamenn fjalla um leikinn og 25 ljósmyndarar verða á svæðinu. Sex aðilar munu lýsa leiknum, einn þeirra Gummi Ben fyrir Ísland, og fjórar útvarpslýsingar verða í boði. Þar sem að töluð eru þrjú tungumál í Sviss þarf svissneska rétthafinn að lýsa honum á öllum þremur tungumálunum og þarf því að gera allt þrefalt og panta allar stöður fyrir þrjá. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15 Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Strákarnir okkar fara af stað í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 í dag þegar að leikur íslenska liðsins við Sviss hefst á Kybunpark í St. Gallen. Upphitun á Stöð 2 Sport hefst klukkan 15.30. Það er ekki uppselt á leikinn. Völlurinn tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en búið er að selja um 15.000 miða, samkvæmt upplýsingum KSÍ. Íslendingar munu eiga undir högg að sækja í stúkunni en reiknað er með um 200 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í dag. Í heildina munu um 50 blaðamenn fjalla um leikinn og 25 ljósmyndarar verða á svæðinu. Sex aðilar munu lýsa leiknum, einn þeirra Gummi Ben fyrir Ísland, og fjórar útvarpslýsingar verða í boði. Þar sem að töluð eru þrjú tungumál í Sviss þarf svissneska rétthafinn að lýsa honum á öllum þremur tungumálunum og þarf því að gera allt þrefalt og panta allar stöður fyrir þrjá.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15 Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00
Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15
Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00