Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2018 09:51 Það er gaman að takast á við sjóbirting Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann. Við höfum verið að fá ágætis fréttir af nokkrum veiðislóðum og þar á meðal úr Vatnamótunum en þar virðist veiðin vera að fara ágætlega af stað. Sjóbirtingstímabilið er er detta í gang og það eru flestir sammála um að stofninn virðist vera á uppleið. Það hefur verið eftir því tekið t.d. í Tungulæk, Tungufljóti, Grenlæk og víðar að betri umgengni við stofninn þar á meðal að sleppa stórum fiski aftur er greinilega að hafa góð áhrif. Veiðimenn hafa að sama skapi lagst á sveif með því að gæta hófs í því sem er hirrt. Næstu tveir mánuðir eru besti tíminn og fyrir þá sem náðu ekki úr sér veiðihrollinum í lax og silung í sumar þá er um að gera að reyna við sjóbirting því það eru fáir fiskar sem er jafn gaman að eiga við og nýgengin sjóbirtingur. Mest lesið 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Koma fyrstu laxarnir á land 5. júní? Veiði Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Veiði Lausir dagar í Ytri Rangá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði
Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann. Við höfum verið að fá ágætis fréttir af nokkrum veiðislóðum og þar á meðal úr Vatnamótunum en þar virðist veiðin vera að fara ágætlega af stað. Sjóbirtingstímabilið er er detta í gang og það eru flestir sammála um að stofninn virðist vera á uppleið. Það hefur verið eftir því tekið t.d. í Tungulæk, Tungufljóti, Grenlæk og víðar að betri umgengni við stofninn þar á meðal að sleppa stórum fiski aftur er greinilega að hafa góð áhrif. Veiðimenn hafa að sama skapi lagst á sveif með því að gæta hófs í því sem er hirrt. Næstu tveir mánuðir eru besti tíminn og fyrir þá sem náðu ekki úr sér veiðihrollinum í lax og silung í sumar þá er um að gera að reyna við sjóbirting því það eru fáir fiskar sem er jafn gaman að eiga við og nýgengin sjóbirtingur.
Mest lesið 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Koma fyrstu laxarnir á land 5. júní? Veiði Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Veiði Lausir dagar í Ytri Rangá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði