Patrick Pedersen: Hugsa ekki um markametið heldur bara um að vinna deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2018 11:30 Patrick Pedersen. Vísir/S2 Danski framherjinn Patrick Pedersen er nú kominn upp fyrir Hilmar Árna Halldórsson í baráttunni um markakóngstitilinn í Pepsideild karla og er farinn að nálgast markametið og 20 marka múrinn. Patrick Pedersen skoraði þrennu í sigrinum á ÍBV á sunnudagskvöldið og er þar með kominn með 16 mörk í deildinni. Markametið er 19 mörk og það eiga nú fimm menn eftir að Andri Rúnar Bjarnason jafnaði það í fyrra. Patrick Pedersen var hinsvegar átta mörkum á eftir Hilmari Árna Halldórssyni í lok júlí en hefur skorað 9 mörk á móti engu frá Hilmari Árna undanfarna 36 daga. Ríkharð Óskar Guðnason hitti Patrick Pedersen og ræddi við Danann þar sem hann spurði hann meðal annars út í markametið. „Ég held að þetta sé liðinu að þakka en ekki bara mér. Þegar liðið spilar vel þá spila ég vel. Mörkin eru að detta inn núna hjá mér og það er gott. Mikilvægast er samt að hafa náð í öll þrjú stigin í þessum leik,“ sagði Patrick Pedersen. Valur á eftir útileik á móti FH og heimaleik á móti Keflavík í tveimur síðustu umferðunum. Patrick Pedersen þarf fjögur mörk til að bæta markametið og verða sá fyrsti til að skora tuttugu mörk í efstu deild á Íslandi. Er hann farinn að hugsa út í það? „Nei, ég hugsa bara um deildina. Mikilvægast er að vinna deildina. Við sjáum síðan bara til hvers mörg mörk við höfum skorað við lok leiktíðarinnar,“ sagði Pedersen. En eftir þetta flotta tímabil gæti Patrick Pedersen verið á leiðinni í erlent lið. „Ég er leikmaður Vals í dag. Ég er hér og ætla ekki að fara neitt,“ sagði Patrick Pedersen. Það má finna alla umfjöllununa um Patrick Pedersen í fréttum Stöðvar tvö í myndbandinu hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Sjá meira
Danski framherjinn Patrick Pedersen er nú kominn upp fyrir Hilmar Árna Halldórsson í baráttunni um markakóngstitilinn í Pepsideild karla og er farinn að nálgast markametið og 20 marka múrinn. Patrick Pedersen skoraði þrennu í sigrinum á ÍBV á sunnudagskvöldið og er þar með kominn með 16 mörk í deildinni. Markametið er 19 mörk og það eiga nú fimm menn eftir að Andri Rúnar Bjarnason jafnaði það í fyrra. Patrick Pedersen var hinsvegar átta mörkum á eftir Hilmari Árna Halldórssyni í lok júlí en hefur skorað 9 mörk á móti engu frá Hilmari Árna undanfarna 36 daga. Ríkharð Óskar Guðnason hitti Patrick Pedersen og ræddi við Danann þar sem hann spurði hann meðal annars út í markametið. „Ég held að þetta sé liðinu að þakka en ekki bara mér. Þegar liðið spilar vel þá spila ég vel. Mörkin eru að detta inn núna hjá mér og það er gott. Mikilvægast er samt að hafa náð í öll þrjú stigin í þessum leik,“ sagði Patrick Pedersen. Valur á eftir útileik á móti FH og heimaleik á móti Keflavík í tveimur síðustu umferðunum. Patrick Pedersen þarf fjögur mörk til að bæta markametið og verða sá fyrsti til að skora tuttugu mörk í efstu deild á Íslandi. Er hann farinn að hugsa út í það? „Nei, ég hugsa bara um deildina. Mikilvægast er að vinna deildina. Við sjáum síðan bara til hvers mörg mörk við höfum skorað við lok leiktíðarinnar,“ sagði Pedersen. En eftir þetta flotta tímabil gæti Patrick Pedersen verið á leiðinni í erlent lið. „Ég er leikmaður Vals í dag. Ég er hér og ætla ekki að fara neitt,“ sagði Patrick Pedersen. Það má finna alla umfjöllununa um Patrick Pedersen í fréttum Stöðvar tvö í myndbandinu hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Sjá meira