Birti afsökunarbeiðni mannsins sem áreitti hann Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. september 2018 22:17 Leikarinn Terry Crews. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Terry Crews segist hafa tekið afsökunarbeiðni Adams Venits gilda eftir að sá síðarnefndi hætti störfum hjá umboðsskrifstofunni WME á dögunum. Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016 og kærði atvikið til lögreglu í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Crews birti afsökunarbeiðni Venits í heild á Twitter-reikningi sínum í dag. Hann sagði að bréfið hefði borist sér 22. mars síðastliðinn en að hann hafi ekki tekið afsökunarbeiðnina gilda fyrr en 10. september, daginn sem Venit hætti alfarið störfum hjá umboðsskrifstofunni WME. Vemit steig til hliðar sem yfirmaður kvikmyndadeildar WME eftir að Crews sakaði hann um áreitnina en hélt áfram öðrum störfum hjá fyrirtækinu. Með afsögninni segir Crews að Venit sé að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Venit játar þó ekki fullum fetum að hafa gerst sekur um umrætt athæfi í bréfinu sem hann ritar Crews en biður hann þó afsökunar. „Ég veit að þú baðst ekki um neitt af þessu. Enn og aftur, ég ber ábyrgð á því að við erum í þessari stöðu, saman. Mér þykir fyrir þessu öllu.“@WME 's ADAM VENIT FULL APOLOGY LETTER:Received: March 22nd, 2018Accepted WITH HIS RESIGNATION: September 10th, 2018#Accountability Read in full below: pic.twitter.com/Hbe4tu7UPL— terrycrews (@terrycrews) September 14, 2018 WME hóf rannsókn á atvikinu þegar Crews steig fram en féllst ekki á að Venit hefði orðið uppvís að neinu sakhæfu. Þá stefnir allt í að málinu, sem Crews höfðaði gegn Venit á sínum tíma, muni ljúka með sáttum. MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54 Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira
Bandaríski leikarinn Terry Crews segist hafa tekið afsökunarbeiðni Adams Venits gilda eftir að sá síðarnefndi hætti störfum hjá umboðsskrifstofunni WME á dögunum. Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016 og kærði atvikið til lögreglu í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Crews birti afsökunarbeiðni Venits í heild á Twitter-reikningi sínum í dag. Hann sagði að bréfið hefði borist sér 22. mars síðastliðinn en að hann hafi ekki tekið afsökunarbeiðnina gilda fyrr en 10. september, daginn sem Venit hætti alfarið störfum hjá umboðsskrifstofunni WME. Vemit steig til hliðar sem yfirmaður kvikmyndadeildar WME eftir að Crews sakaði hann um áreitnina en hélt áfram öðrum störfum hjá fyrirtækinu. Með afsögninni segir Crews að Venit sé að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Venit játar þó ekki fullum fetum að hafa gerst sekur um umrætt athæfi í bréfinu sem hann ritar Crews en biður hann þó afsökunar. „Ég veit að þú baðst ekki um neitt af þessu. Enn og aftur, ég ber ábyrgð á því að við erum í þessari stöðu, saman. Mér þykir fyrir þessu öllu.“@WME 's ADAM VENIT FULL APOLOGY LETTER:Received: March 22nd, 2018Accepted WITH HIS RESIGNATION: September 10th, 2018#Accountability Read in full below: pic.twitter.com/Hbe4tu7UPL— terrycrews (@terrycrews) September 14, 2018 WME hóf rannsókn á atvikinu þegar Crews steig fram en féllst ekki á að Venit hefði orðið uppvís að neinu sakhæfu. Þá stefnir allt í að málinu, sem Crews höfðaði gegn Venit á sínum tíma, muni ljúka með sáttum.
MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54 Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17
Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54