Fasteignaverð á Bretlandi gæti lækkað um þriðjung eftir Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 14. september 2018 08:54 Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands. Vísir/EPA Seðlabankastjóri Bretlands varar við því að fasteignaverð þar í landi gæti lækkað um allt að þriðjung og fasteignalán stórhækkað ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án þess að fyrir liggi samningur um hvernig samskiptum þeirra verður háttað. Viðræður breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins um samning hafa gengið illa. Sumir áhrifamenn í Íhaldsflokki Theresu May forsætisráðherra hafa talað fyrir því að gera engan samning frekar en að gefa eftir í viðræðunum. Bretar ganga úr sambandinu í lok mars. Nú segir Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands, að án samnings fari breski fasteignamarkaðurinn í bál og brand eftir útgönguna. Fasteignaverð gæti lækkað um 35%. Áhrif Brexit án samnings á efnahag Bretlands gætu jafnast á við efnahagshrunið árið 2008. Þá gæti pundið fallið og hækkað verðbólgu og stýrivexti. Carney segir þó að ef áætlun May forsætisráðherra um Brexit-samning nái fram að ganga muni efnahagur landsins verða betri en núverandi spá bankans gerir ráð fyrir, að því er segir í frétt Reuters. Brexit Tengdar fréttir Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Seðlabankastjóri Bretlands varar við því að fasteignaverð þar í landi gæti lækkað um allt að þriðjung og fasteignalán stórhækkað ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án þess að fyrir liggi samningur um hvernig samskiptum þeirra verður háttað. Viðræður breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins um samning hafa gengið illa. Sumir áhrifamenn í Íhaldsflokki Theresu May forsætisráðherra hafa talað fyrir því að gera engan samning frekar en að gefa eftir í viðræðunum. Bretar ganga úr sambandinu í lok mars. Nú segir Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands, að án samnings fari breski fasteignamarkaðurinn í bál og brand eftir útgönguna. Fasteignaverð gæti lækkað um 35%. Áhrif Brexit án samnings á efnahag Bretlands gætu jafnast á við efnahagshrunið árið 2008. Þá gæti pundið fallið og hækkað verðbólgu og stýrivexti. Carney segir þó að ef áætlun May forsætisráðherra um Brexit-samning nái fram að ganga muni efnahagur landsins verða betri en núverandi spá bankans gerir ráð fyrir, að því er segir í frétt Reuters.
Brexit Tengdar fréttir Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28
Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30
Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55
Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00