Lokatölur komnar úr Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 14. september 2018 08:28 Lokatölur eru komnar úr Norðurá. Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. Veiði er lokið í Norðurá og voru lokatölur úr henni 1.692 laxar en veiðin í fyrrasumar var 1.719 laxar svo áin er svo gott sem á pari. Síðustu tvær vikurnar kom góður kippur í veiðina en 29.ágúst til 5. september veiddust 112 laxar og vikuna 5-12. september veiddust 82 laxar sem er ljómandi fín veiði miðað við árstíma. Til samanburðar veiddust ekki nema 32 laxar vikunar 22-29. ágúst. Þetta sumar er rétt yfir meðalveiðinni í ánni sem er um 1.600 laxar á ári en mesta veiðin í Norðurá var sumarið 2008 þegar það veiddust 3.307 laxar. Minnsta veiðin var aftur á móti árið 1984 þegar það veiddust ekki nema 856 laxar. Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Veiði
Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. Veiði er lokið í Norðurá og voru lokatölur úr henni 1.692 laxar en veiðin í fyrrasumar var 1.719 laxar svo áin er svo gott sem á pari. Síðustu tvær vikurnar kom góður kippur í veiðina en 29.ágúst til 5. september veiddust 112 laxar og vikuna 5-12. september veiddust 82 laxar sem er ljómandi fín veiði miðað við árstíma. Til samanburðar veiddust ekki nema 32 laxar vikunar 22-29. ágúst. Þetta sumar er rétt yfir meðalveiðinni í ánni sem er um 1.600 laxar á ári en mesta veiðin í Norðurá var sumarið 2008 þegar það veiddust 3.307 laxar. Minnsta veiðin var aftur á móti árið 1984 þegar það veiddust ekki nema 856 laxar.
Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Veiði