Yrkir ádrepur af ýmsu tagi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. september 2018 08:00 Helgi yrkir bæði í baði og á hjóli, enda hefur hann ekkert annað að gera á meðan, að eigin sögn. Vísir/Eyþór Þetta eru ádrepur og ádeilur af ýmsum toga, þar á meðal stjórnmálalegum, en þó ekki einungis. Mér finnst dálítið gaman að eiga einhvers staðar í kvæðaformi vissa atburði líðandi stundar sem urðu að dægurþrasi eða dægurflugum og hurfu svo nánast út í vindinn.“ Þannig lýsir Helgi Ingólfsson, sögukennari í MR, efni nýrrar bókar sem var að koma út eftir hann. Kver um kerskni og heimsósóma heitir hún og er í bundnu máli. Hann yrkir undir hefðbundnum bragarháttum. Sléttubönd, hvað þá annað. „Ég er samt ekkert pæla mikið í þeim fræðum. Ef maður lærir eitthvað af lausavísum og kvæðum þá kemur tilfinningin sjálfkrafa. Þetta er bara þjálfun,“ útskýrir hann. Helgi kveðst hafa lært mikið af ljóðum á sínum tíma. „Þegar ég var í barnaskóla og gagnfræðaskóla þurfti ég að læra reiðinnar býsn utanbókar og hef ekki séð eftir því, það hefur nýst mér.“ Ekki kveðst hann fullyrða að hann geri vísu á hverjum degi. „En ef ég fer í bað þá hef ég ekkert annað að gera en yrkja, ég ferðast líka mikið á hjóli og það sama gildir þar.“ Ég hef orð á að eitt ljóðið í bókinni heiti líka Reiðhjólakviða. „Já, hún á ekki síður við um mig en þann sem ort er um þar (Hjálmar). Svo er auðvitað töluvert af þessu pólitískt heimsósómaraus þar sem ég reyni að skjóta á menn í öllum flokkum. Það helgast dálítið af því hverjir hafa setið við stjórnvölinn á síðustu árum. Ég held ég eigi ekki vin í neinum stjórnmálaflokki lengur.“ Þetta er fimmtánda bók Helga frá árinu 1994. Þess má geta að hann hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar er þau voru veitt í fyrsta sinn, það ár. Flestar bækur hans eru skáldsögur. Þetta er ljóðabók númer tvö. „Eins og þú sérð þá nær þessi bók frá 2014 til 2018. Það mætti halda að þar væri verið að minnast hundrað ára afmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar sem stóð frá 1914 til 1918. Kannski kemur næsta bók af þessum toga 2039 til 2045, það yrði þá seinni heimsstyrjöldin.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Þetta eru ádrepur og ádeilur af ýmsum toga, þar á meðal stjórnmálalegum, en þó ekki einungis. Mér finnst dálítið gaman að eiga einhvers staðar í kvæðaformi vissa atburði líðandi stundar sem urðu að dægurþrasi eða dægurflugum og hurfu svo nánast út í vindinn.“ Þannig lýsir Helgi Ingólfsson, sögukennari í MR, efni nýrrar bókar sem var að koma út eftir hann. Kver um kerskni og heimsósóma heitir hún og er í bundnu máli. Hann yrkir undir hefðbundnum bragarháttum. Sléttubönd, hvað þá annað. „Ég er samt ekkert pæla mikið í þeim fræðum. Ef maður lærir eitthvað af lausavísum og kvæðum þá kemur tilfinningin sjálfkrafa. Þetta er bara þjálfun,“ útskýrir hann. Helgi kveðst hafa lært mikið af ljóðum á sínum tíma. „Þegar ég var í barnaskóla og gagnfræðaskóla þurfti ég að læra reiðinnar býsn utanbókar og hef ekki séð eftir því, það hefur nýst mér.“ Ekki kveðst hann fullyrða að hann geri vísu á hverjum degi. „En ef ég fer í bað þá hef ég ekkert annað að gera en yrkja, ég ferðast líka mikið á hjóli og það sama gildir þar.“ Ég hef orð á að eitt ljóðið í bókinni heiti líka Reiðhjólakviða. „Já, hún á ekki síður við um mig en þann sem ort er um þar (Hjálmar). Svo er auðvitað töluvert af þessu pólitískt heimsósómaraus þar sem ég reyni að skjóta á menn í öllum flokkum. Það helgast dálítið af því hverjir hafa setið við stjórnvölinn á síðustu árum. Ég held ég eigi ekki vin í neinum stjórnmálaflokki lengur.“ Þetta er fimmtánda bók Helga frá árinu 1994. Þess má geta að hann hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar er þau voru veitt í fyrsta sinn, það ár. Flestar bækur hans eru skáldsögur. Þetta er ljóðabók númer tvö. „Eins og þú sérð þá nær þessi bók frá 2014 til 2018. Það mætti halda að þar væri verið að minnast hundrað ára afmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar sem stóð frá 1914 til 1918. Kannski kemur næsta bók af þessum toga 2039 til 2045, það yrði þá seinni heimsstyrjöldin.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira