Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 20:54 Hamren var stoltur í leikslok af íslensku strákunum. vísir/skjáskot Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. „Eins og ég sagði fyrir leikinn þá var það frammistaðan mjög mikilvæg í dag eftir tapið á laugardaginn og að við myndum spila í 90 mínútur,” sagði Hamren í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Ég er mjög stoltur af strákunum. Þeir geta sagt við sig í kvöld að við gerðum eins og við gátum gegn mjög sterku liði. Belgarnir spila vel og mér fannst við spila einnig vel.” „Það er smá súrt að við náðum ekki að skora fyrir áhorfendurna. Við reyndum og vorum nálægt því á tíma en þú getur tapað leik en samt verið sigurvegari ef þú hefur gefið allt í leikinn. Liðið er sigurvegari í dag.” Samt sem áður byrjar Hamren á tveimur töpum sem landsliðsþjálfari Íslands og hann náði ekki sigri í sínum fyrsta leik á heimavelli með Ísland. „Þú verður að skoða gegn hvaða liði þú ert að spila. Þeir eru númer tvö á heimslistanum og við númer 32 svo þú verður að kíkja á það.” „Auðvitað viljum við vinna leikina en þegar þú ert að spila gegn svona liði verðum við að skoða frammistöðuna og sjá hvort að það skili sér í úrslit,” sagði Hamren og bætti við að lokum: „Ég er ánægður með frammistöðuna í dag.” Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. „Eins og ég sagði fyrir leikinn þá var það frammistaðan mjög mikilvæg í dag eftir tapið á laugardaginn og að við myndum spila í 90 mínútur,” sagði Hamren í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Ég er mjög stoltur af strákunum. Þeir geta sagt við sig í kvöld að við gerðum eins og við gátum gegn mjög sterku liði. Belgarnir spila vel og mér fannst við spila einnig vel.” „Það er smá súrt að við náðum ekki að skora fyrir áhorfendurna. Við reyndum og vorum nálægt því á tíma en þú getur tapað leik en samt verið sigurvegari ef þú hefur gefið allt í leikinn. Liðið er sigurvegari í dag.” Samt sem áður byrjar Hamren á tveimur töpum sem landsliðsþjálfari Íslands og hann náði ekki sigri í sínum fyrsta leik á heimavelli með Ísland. „Þú verður að skoða gegn hvaða liði þú ert að spila. Þeir eru númer tvö á heimslistanum og við númer 32 svo þú verður að kíkja á það.” „Auðvitað viljum við vinna leikina en þegar þú ert að spila gegn svona liði verðum við að skoða frammistöðuna og sjá hvort að það skili sér í úrslit,” sagði Hamren og bætti við að lokum: „Ég er ánægður með frammistöðuna í dag.”
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00