Guðbjörg á leið í aðgerð: Búin að spila þjáð í meira en ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. október 2018 09:02 Guðbjörg Gunnarsdóttir. vísir/Valli Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Guðbjörg greindi frá þessu á Twitter í dag en tímabilið í Svíþjóð, þar sem hún spilar með Djurgården, lauk um helgina. „Ég byrjaði að fá alvarlega verki í ökkla strax eftir EM á síðasta ári. Verkurinn versnaði á þessu ári og ég náði að lifa af með því að nota verkjalyf. Ástandið varð svo slæmt að í dag get ég ekki gengið eðlilega án lyfja,“ skrifar Guðbjörg á Twitter. Hún segir frá því að í sumar hafi hún leitað sér álits sérfræðings sem sagði aðgerð vera einu lausnina. Guðbjörg kláraði tímabilið með Djurgården með aðstoð verkjalyfja en gengst undir hnífinn á morgun. „Endurhæfingin verður ekki auðveld. Ég ælta mér að snúa aftur sterkari en nokkru sinni fyrr. Hvenær það verður veit ég ekki, en það er eftir mánuði ekki vikur.“ „Nú hef ég tíma sem mig hefur bráðvantað til þess að laga líkamann minn. Vonandi sný ég aftur fyrr en seinna,“ skrifar Guðbjörg að lokum. Djurgården endaði tímabilið í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig úr 22 leikjum. The season of 2018 has been difficult in many ways! Now I finally have the time and opportunity to repair my body #surgerytimepic.twitter.com/fsqbUhlIKt — Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 29, 2018 Íslenski boltinn Mest lesið Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Guðbjörg greindi frá þessu á Twitter í dag en tímabilið í Svíþjóð, þar sem hún spilar með Djurgården, lauk um helgina. „Ég byrjaði að fá alvarlega verki í ökkla strax eftir EM á síðasta ári. Verkurinn versnaði á þessu ári og ég náði að lifa af með því að nota verkjalyf. Ástandið varð svo slæmt að í dag get ég ekki gengið eðlilega án lyfja,“ skrifar Guðbjörg á Twitter. Hún segir frá því að í sumar hafi hún leitað sér álits sérfræðings sem sagði aðgerð vera einu lausnina. Guðbjörg kláraði tímabilið með Djurgården með aðstoð verkjalyfja en gengst undir hnífinn á morgun. „Endurhæfingin verður ekki auðveld. Ég ælta mér að snúa aftur sterkari en nokkru sinni fyrr. Hvenær það verður veit ég ekki, en það er eftir mánuði ekki vikur.“ „Nú hef ég tíma sem mig hefur bráðvantað til þess að laga líkamann minn. Vonandi sný ég aftur fyrr en seinna,“ skrifar Guðbjörg að lokum. Djurgården endaði tímabilið í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig úr 22 leikjum. The season of 2018 has been difficult in many ways! Now I finally have the time and opportunity to repair my body #surgerytimepic.twitter.com/fsqbUhlIKt — Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 29, 2018
Íslenski boltinn Mest lesið Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn