Forseti UFC: Mayweather ætti að koma í alvöru bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2018 23:00 Mayweather og Conor. vísir/getty Dana White, forseti UFC, segir að hans maður hafi þegar boxað við Floyd Mayweather og nú sé kominn tími á að snúa taflinu við. Conor McGregor boxaði við Mayweather á síðasta ári og nú vill annar UFC-kappi, Khabib Nurmagomedov, boxa við Bandaríkjamanninn. Það hugnast White ekki. „Ef Mayweather vill berjast þá á hann að koma og berjast í UFC,“ sagði forsetinn. „Við erum ekki að fara að boxa aftur. Við erum búin að gera það. Ef hann vill berjast ætti hann að koma í alvöru bardaga.“ Khabib skoraði Mayweather á hólm á dögunum og Mayweather brást strax vel. Síðan þá hefur verið unnið að því að koma þeim saman í hringinn. UFC hefur þó sitt að segja í málinu enda Khabib á samningi hjá þeim. MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Bann Conor og Khabib lengt | Rússinn fær eina milljón dollara af launum sínum Íþróttasamband Nevada ákvað á fundi sínum í gær að halda bardagaköppunum Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í keppnisbanni þar til rannsókn á þeirra máli er lokið. 25. október 2018 11:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 23. október 2018 15:00 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira
Dana White, forseti UFC, segir að hans maður hafi þegar boxað við Floyd Mayweather og nú sé kominn tími á að snúa taflinu við. Conor McGregor boxaði við Mayweather á síðasta ári og nú vill annar UFC-kappi, Khabib Nurmagomedov, boxa við Bandaríkjamanninn. Það hugnast White ekki. „Ef Mayweather vill berjast þá á hann að koma og berjast í UFC,“ sagði forsetinn. „Við erum ekki að fara að boxa aftur. Við erum búin að gera það. Ef hann vill berjast ætti hann að koma í alvöru bardaga.“ Khabib skoraði Mayweather á hólm á dögunum og Mayweather brást strax vel. Síðan þá hefur verið unnið að því að koma þeim saman í hringinn. UFC hefur þó sitt að segja í málinu enda Khabib á samningi hjá þeim.
MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Bann Conor og Khabib lengt | Rússinn fær eina milljón dollara af launum sínum Íþróttasamband Nevada ákvað á fundi sínum í gær að halda bardagaköppunum Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í keppnisbanni þar til rannsókn á þeirra máli er lokið. 25. október 2018 11:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 23. október 2018 15:00 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira
Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00
Bann Conor og Khabib lengt | Rússinn fær eina milljón dollara af launum sínum Íþróttasamband Nevada ákvað á fundi sínum í gær að halda bardagaköppunum Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í keppnisbanni þar til rannsókn á þeirra máli er lokið. 25. október 2018 11:00
Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30
Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 23. október 2018 15:00
Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45
Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15