Minnast látinna í Víkurgarði Sighvatur Arnmundsson skrifar 1. nóvember 2018 07:00 Sóknarnefnd Dómkirkjunnar kærði í sumar byggingarleyfi vegna hótelsins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA „Það er löng hefð fyrir því að minnast látinna á allra heilagra messu. Það er gert með helgistundum og því að fara í kirkjugarða,“ segir Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur en í kvöld verður haldin ljósastund í Víkurgarði. Klukkan 18 verður helgistund í Dómkirkjunni en síðan verður gengið í Víkurgarð og ljós lögð á leiði þar. Elínborg segir að auk þess sem verið sé að minnast þeirra sem hvíla í garðinum sé um að ræða friðsöm mótmæli gegn fyrirhugaðri hótelbyggingu. „Við erum að minna á að það hvíla 30 kynslóðir Reykvíkinga í þessum elsta kirkjugarði borgarinnar. Þetta er einn helgasti staðurinn í Reykjavík. Þessar framkvæmdir eru ósvinna og margir eru mjög ósáttir við borgina í þessu máli. Við vildum vekja athygli á þessu.“ Hún segir að það væri til að mynda skrýtin tilhugsun ef einhverjum dytti í hug eftir 100 ár að byggja hótel í Hólavallagarði. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar kærði í sumar byggingarleyfi vegna hótelsins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Telur sóknarnefndin að Víkurgarður sé í umsjón Dómkirkjunnar og leggst alfarið gegn framkvæmdum í garðinum. Marinó Þorsteinsson formaður sóknarnefndar segir að það hljóti að fara að styttast í niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar. „Við fengum þær upplýsingar í haust að vonandi yrði komin niðurstaða í byrjun október en við bíðum enn.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat Sjá meira
„Það er löng hefð fyrir því að minnast látinna á allra heilagra messu. Það er gert með helgistundum og því að fara í kirkjugarða,“ segir Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur en í kvöld verður haldin ljósastund í Víkurgarði. Klukkan 18 verður helgistund í Dómkirkjunni en síðan verður gengið í Víkurgarð og ljós lögð á leiði þar. Elínborg segir að auk þess sem verið sé að minnast þeirra sem hvíla í garðinum sé um að ræða friðsöm mótmæli gegn fyrirhugaðri hótelbyggingu. „Við erum að minna á að það hvíla 30 kynslóðir Reykvíkinga í þessum elsta kirkjugarði borgarinnar. Þetta er einn helgasti staðurinn í Reykjavík. Þessar framkvæmdir eru ósvinna og margir eru mjög ósáttir við borgina í þessu máli. Við vildum vekja athygli á þessu.“ Hún segir að það væri til að mynda skrýtin tilhugsun ef einhverjum dytti í hug eftir 100 ár að byggja hótel í Hólavallagarði. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar kærði í sumar byggingarleyfi vegna hótelsins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Telur sóknarnefndin að Víkurgarður sé í umsjón Dómkirkjunnar og leggst alfarið gegn framkvæmdum í garðinum. Marinó Þorsteinsson formaður sóknarnefndar segir að það hljóti að fara að styttast í niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar. „Við fengum þær upplýsingar í haust að vonandi yrði komin niðurstaða í byrjun október en við bíðum enn.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat Sjá meira