Sextán ár síðan svínshöfði var kastað í átt að Figo | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. nóvember 2018 23:30 Figo tekur horn í leiknum eftirminnilega. Rétt við hornfánann má sjá svínshöfuðið. vísir/getty Það hefur ýmislegt gengið á þegar Barcelona og Real Madrid hafa mæst á knattspyrnuvellinum en allra mesti hasarinn var í leik liðanna fyrir sextán árum síðan. Þá var Portúgalinn Luis Figo að spila sinn annan leik á Nou Camp eftir að hann gekk í raðir Real Madrid frá Barcelona. Í fyrsta leiknum þótti ekki óhætt að leyfa honum að taka hornspyrnur. Hatrið í hans garð í Katalóníu var yfirgengilegt og flöskum rigndi yfir rútu Real á leið á völlinn. Nú voru tvö ár liðin og ekki hægt að fela Figo lengur. Menn héldu líka að stuðningsmenn Barcelona væru komnir yfir þetta mál. Það var rangt mat. Aðskotahlutum rigndi yfir Figo í hornspyrnunum og á einum tímapunkti lenti svínshöfuð rétt við fánann. Þá var einnig reynt að kasta smápeningum, viskíflösku og hnífi í átt að Figo. Þá fékk dómarinn nóg og stöðvaði leikinn í tólf mínútur á meðan reynt var að róa áhorfendur niður. Margir vildu kenna Figo um að æsa áhorfendur upp. Hann gekk alltaf í mestu makindum að hornfánanum og færði rólega til aðskotahlutina. Það litu áhorfendur á sem hroka og ögrun. Þáverandi þjálfari Barcelona, Louis van Gaal, sagði að Figo gæti bara sjálfum sér um kennt. Barcelona fékk í kjölfarið tveggja leikja heimaleikjabann en þeim dómi var síðan breytt í sekt. Hvorki fyrr né síðar hafa verið önnur eins læti á leik liðanna. Hér að neðan má sjá lætin á leiknum. Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Það hefur ýmislegt gengið á þegar Barcelona og Real Madrid hafa mæst á knattspyrnuvellinum en allra mesti hasarinn var í leik liðanna fyrir sextán árum síðan. Þá var Portúgalinn Luis Figo að spila sinn annan leik á Nou Camp eftir að hann gekk í raðir Real Madrid frá Barcelona. Í fyrsta leiknum þótti ekki óhætt að leyfa honum að taka hornspyrnur. Hatrið í hans garð í Katalóníu var yfirgengilegt og flöskum rigndi yfir rútu Real á leið á völlinn. Nú voru tvö ár liðin og ekki hægt að fela Figo lengur. Menn héldu líka að stuðningsmenn Barcelona væru komnir yfir þetta mál. Það var rangt mat. Aðskotahlutum rigndi yfir Figo í hornspyrnunum og á einum tímapunkti lenti svínshöfuð rétt við fánann. Þá var einnig reynt að kasta smápeningum, viskíflösku og hnífi í átt að Figo. Þá fékk dómarinn nóg og stöðvaði leikinn í tólf mínútur á meðan reynt var að róa áhorfendur niður. Margir vildu kenna Figo um að æsa áhorfendur upp. Hann gekk alltaf í mestu makindum að hornfánanum og færði rólega til aðskotahlutina. Það litu áhorfendur á sem hroka og ögrun. Þáverandi þjálfari Barcelona, Louis van Gaal, sagði að Figo gæti bara sjálfum sér um kennt. Barcelona fékk í kjölfarið tveggja leikja heimaleikjabann en þeim dómi var síðan breytt í sekt. Hvorki fyrr né síðar hafa verið önnur eins læti á leik liðanna. Hér að neðan má sjá lætin á leiknum.
Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn