Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 11:45 Heimsmeistararnir koma Vísir/Getty Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira