Spilaði ekki mínútu með Víkingum en reddaði félaginu samt 9,7 milljónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2018 10:30 Víkingurinn Kári Árnason í baráttu við Argentínumannin Lionel Messi á HM í Rússlandi. Vísir/Getty Tvö íslensk félög áttu leikmanna á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi síðasta sumar og Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú tilkynnt hversu mikinn pening félög fá fyrir eiga leikmann á mótinu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu á heimasíðu sinni og staðfestir upphæðirnar sem Valur og Víkingur Reykjavík fá frá FIFA.FIFA staðfestir fjárhæðir til félaga leikmanna fyrir HM.https://t.co/1H2J1ELg0E — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 5, 2018Valur fær 118 þúsund dollara, 14,5 milljónir króna, fyrir þáttöku Birkis Más Sævarssonar. Víkingur R. fær 79 þúsund dollara, 9,7 milljónir króna, fyrir þáttöku Kára Árnasonar. Kári Árnason skipti yfir í Víking 16. maí og var hjá félaginu til 27. júlí þegar hann samdi við tyrkneska félagið Genclerbirligi í Ankara. Kári náði hinsvegar ekki að spila fyrir Víkinga þessa rúmu tvo mánuði sem hann taldist vera leikmaður félagsins. Ástæðan fyrir því voru meiðsli leikmannsins. Svo kom tilboð frá Tyrklandi og Kári stökk á það. Kári hjálpaði því ekki Víkingum með beinum hætti inn á vellinum en reddaði uppheldisfélaginu sínu samt 9,7 milljónum.Birkir Már Sævarsson á HM.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Tvö íslensk félög áttu leikmanna á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi síðasta sumar og Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú tilkynnt hversu mikinn pening félög fá fyrir eiga leikmann á mótinu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu á heimasíðu sinni og staðfestir upphæðirnar sem Valur og Víkingur Reykjavík fá frá FIFA.FIFA staðfestir fjárhæðir til félaga leikmanna fyrir HM.https://t.co/1H2J1ELg0E — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 5, 2018Valur fær 118 þúsund dollara, 14,5 milljónir króna, fyrir þáttöku Birkis Más Sævarssonar. Víkingur R. fær 79 þúsund dollara, 9,7 milljónir króna, fyrir þáttöku Kára Árnasonar. Kári Árnason skipti yfir í Víking 16. maí og var hjá félaginu til 27. júlí þegar hann samdi við tyrkneska félagið Genclerbirligi í Ankara. Kári náði hinsvegar ekki að spila fyrir Víkinga þessa rúmu tvo mánuði sem hann taldist vera leikmaður félagsins. Ástæðan fyrir því voru meiðsli leikmannsins. Svo kom tilboð frá Tyrklandi og Kári stökk á það. Kári hjálpaði því ekki Víkingum með beinum hætti inn á vellinum en reddaði uppheldisfélaginu sínu samt 9,7 milljónum.Birkir Már Sævarsson á HM.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira