Mikið umstang í kringum tónleika Ólafs Arnalds Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 10:38 Tónlistamaðurinn Ólafur Arnalds birti skemmtilegt myndband frá tónleikum sínum í Prag í október Skjáskot/Ólafur Arnalds Því að halda tónleika fylgir mikið umstang, starfsliðið í kringum Ólaf Arnalds kynntist því í október hvernig er að setja upp tónleika þegar sviðið er þremur hæðum neðar. Með Ólafi fylgja þrjú píanó sem vega í heildina um 850 kg auk alls búnaðar sem fylgir tónleikahaldi. Koma þurfti öllu heila klabbinu niður þessar þrjár hæði en lyfta var ekki möguleiki. Því þurfti að halda niður sjö stiga til að komast á réttan stað. Simon, hinn skoski framleiðslustjóri tónleika Ólafs Arnalds, þurfti ásamt fleira starfsfólki að glíma við það vandamál í október þegar Ólafur hélt tónleika í Lucerna Hall í Prag, höfuðborg Tékklands. Ólafur birti í gær myndskeið sem sýnir verkefnið sem starfsfólkið í kringum Ólaf þurfti að kljást við. Ljóst er að orð Ólafs eru sönn: Án starfsliðs væru engir tónleikar. Without the crew there is no show. And we had a particular challenge in Prague this fall, where we had to carry the whole show down 7 flights of stairs. So we decided to follow our lovely Scottish production manager, Simon, around for the day and see what goes on. pic.twitter.com/HQZRW3Nkey — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) December 28, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. 8. desember 2018 11:30 Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. 30. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Því að halda tónleika fylgir mikið umstang, starfsliðið í kringum Ólaf Arnalds kynntist því í október hvernig er að setja upp tónleika þegar sviðið er þremur hæðum neðar. Með Ólafi fylgja þrjú píanó sem vega í heildina um 850 kg auk alls búnaðar sem fylgir tónleikahaldi. Koma þurfti öllu heila klabbinu niður þessar þrjár hæði en lyfta var ekki möguleiki. Því þurfti að halda niður sjö stiga til að komast á réttan stað. Simon, hinn skoski framleiðslustjóri tónleika Ólafs Arnalds, þurfti ásamt fleira starfsfólki að glíma við það vandamál í október þegar Ólafur hélt tónleika í Lucerna Hall í Prag, höfuðborg Tékklands. Ólafur birti í gær myndskeið sem sýnir verkefnið sem starfsfólkið í kringum Ólaf þurfti að kljást við. Ljóst er að orð Ólafs eru sönn: Án starfsliðs væru engir tónleikar. Without the crew there is no show. And we had a particular challenge in Prague this fall, where we had to carry the whole show down 7 flights of stairs. So we decided to follow our lovely Scottish production manager, Simon, around for the day and see what goes on. pic.twitter.com/HQZRW3Nkey — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) December 28, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. 8. desember 2018 11:30 Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. 30. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. 8. desember 2018 11:30
Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. 30. ágúst 2018 06:00