Bendtner kominn með ökklaband og biðst afsökunar: „Rosenborg hlýjasti og tryggasti vinnuveitandinn á ferlinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2019 23:30 Bendtner er hann mætti fyrir dóm. vísir/getty Nicklas Bendtner er kominn með ökklaband sem hann verður með í 50 daga eftir að hann var fundinn sekur að hafa ráðast að leigubílstjóra í Danmörku á síðasta ári. Þessi 30 ára gamli framherji sem er nú á mála hjá Rosenborg setti mynd af öklabandinu á Instagram-síðu sína í gær þar sem fylgdi langur pistill. „Auðvitað hefði ég viljað að þetta hefði ekki skeð. Bæði fyrir mig og leigubílstjórann sem því miður missti starfið sitt,“ skrifaði Bendtner undir myndina. „Hvernig sem leigubílstjórinn hagaði sér þá var þetta ekki eitthvað sem ég vildi honum. Það voru margar betri leiðir fyrir okkur til þess að útkljá þetta mál,“ en Bendtner vildi meina að leigubílstjórinn hafi ekki farið að skipunum sínum. Því hafi Bendtner reiðst sem hafi endað með því, að sögn Bendtners, að leigubílstjórinn kastaði vatnsflösku í átt að Bendtner og kærustu hans. „Ég mun aldrei vera sammála dómnum en ég hef ákveðið að áfrýja ekki því ég vil vera klár á nýju tímabili með Rosenborg því þeir eiga skilið. Þeir eru hlýjasti og tryggasti vinnuveitandi minn á ferlinum hingað til,“ skrifar Bendtner. Í pistlinum langa á samskiptamiðlinum segir Bendtner að hann æfi í allt að sex tíma á dag en auk þess skrifar hann bók sem hann ætlar að gefa út. Ekki venjulega knattspyrnubók, skrifar kappinn. Matthías Vilhjálmsson er samherji Bendtner hjá Rosenborg. Bendtner er líklega þekktastur fyrir sinn tíma hjá Arsenal en hefur einnig meðal annars leikið með Juventus, Sunderland og Wolfsburg. View this post on Instagram Swipe til venstre for tekst A post shared by Nicklas Bendtner (@bendtner14) on Jan 3, 2019 at 9:39am PST Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Bendtner ákærður fyrir líkamsáras á leigubílstjóra Nicklas Bendtner, framherji Rosenborg í Noregi, hefur verið ákærður fyrir líkamsáras en hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku í síðasta mánuði. 11. október 2018 10:30 Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2. nóvember 2018 15:34 Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. 22. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Nicklas Bendtner er kominn með ökklaband sem hann verður með í 50 daga eftir að hann var fundinn sekur að hafa ráðast að leigubílstjóra í Danmörku á síðasta ári. Þessi 30 ára gamli framherji sem er nú á mála hjá Rosenborg setti mynd af öklabandinu á Instagram-síðu sína í gær þar sem fylgdi langur pistill. „Auðvitað hefði ég viljað að þetta hefði ekki skeð. Bæði fyrir mig og leigubílstjórann sem því miður missti starfið sitt,“ skrifaði Bendtner undir myndina. „Hvernig sem leigubílstjórinn hagaði sér þá var þetta ekki eitthvað sem ég vildi honum. Það voru margar betri leiðir fyrir okkur til þess að útkljá þetta mál,“ en Bendtner vildi meina að leigubílstjórinn hafi ekki farið að skipunum sínum. Því hafi Bendtner reiðst sem hafi endað með því, að sögn Bendtners, að leigubílstjórinn kastaði vatnsflösku í átt að Bendtner og kærustu hans. „Ég mun aldrei vera sammála dómnum en ég hef ákveðið að áfrýja ekki því ég vil vera klár á nýju tímabili með Rosenborg því þeir eiga skilið. Þeir eru hlýjasti og tryggasti vinnuveitandi minn á ferlinum hingað til,“ skrifar Bendtner. Í pistlinum langa á samskiptamiðlinum segir Bendtner að hann æfi í allt að sex tíma á dag en auk þess skrifar hann bók sem hann ætlar að gefa út. Ekki venjulega knattspyrnubók, skrifar kappinn. Matthías Vilhjálmsson er samherji Bendtner hjá Rosenborg. Bendtner er líklega þekktastur fyrir sinn tíma hjá Arsenal en hefur einnig meðal annars leikið með Juventus, Sunderland og Wolfsburg. View this post on Instagram Swipe til venstre for tekst A post shared by Nicklas Bendtner (@bendtner14) on Jan 3, 2019 at 9:39am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Bendtner ákærður fyrir líkamsáras á leigubílstjóra Nicklas Bendtner, framherji Rosenborg í Noregi, hefur verið ákærður fyrir líkamsáras en hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku í síðasta mánuði. 11. október 2018 10:30 Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2. nóvember 2018 15:34 Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. 22. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Bendtner ákærður fyrir líkamsáras á leigubílstjóra Nicklas Bendtner, framherji Rosenborg í Noregi, hefur verið ákærður fyrir líkamsáras en hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku í síðasta mánuði. 11. október 2018 10:30
Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2. nóvember 2018 15:34
Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. 22. nóvember 2018 08:30