Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 18. janúar 2019 17:45 Silvio Heinevetter, markvörður Þýskalands, var léttur og spjallaði við Einar Örn Jónsson á RÚV. vísir/tom Þýska landsliðið í handbolta æfði í Lanxess-höllinni í Köln klukkan 17.00 að staðartíma í kvöld en gríðarlegur áhugi er á liðinu fyrir milliriðilinn hér í borg enda gestgjafarnir hefja leik í honum gegn strákunum okkar annað kvöld. Aragrúi fjölmiðlamanna er mættur á svæðið og var þeim öllum haldið fyrir utan keppnissalinn í Köln eftir slysið sem gerðist á æfingu spænska liðsins. Það æfði á undan Þjóðverjunum og meiddist markvörður Spánar þegar að auglýsingaskilti féllu á hann. Fjölmiðlahópurinn stóð allur fyrir utan stórar dyr og mátti ekki fara inn áður en þýska liðið væri komið inn á gólf en leikmenn Þýskalands þurftu að ganga í gegnum fjölmiðlaskarann og fór næstum illa þegar að einn þýskur rakst í myndavél sem lá á gólfinu. Hann hrasaði en ekkert meir kom fyrir. Þýska liðið hitaði upp í fótbolta og er svo sannarlega vonandi að leikmenn heimamanna séu jafngóðir í fótbolta og þeir eru í handbolta því þá þurfa íslensku strákarnir ekkert að óttast. Ljóst er að enginn mun eiga feril í fótboltanum eftir að handboltanum lýkur. Búið er svo að raða upp þýskum fánum á hvert einasta sæti í höllinni fyrir morgundaginn en Þjóðverjar eiga næstum alla 20.000 miðana sem í boði eru á leikinn gegn Íslandi annað kvöld. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni hjá þeim þýsku.Allar sjónvarpsstöðvar Þýskalands eru mættar.vísir/tomUwe Gensheimer fær sér vatn.vísir/tomHendrik Pekeler á æfingunni í kvöld.vísir/tomÞýska liðið hitaði upp í fótbolta og gat ekkert.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Þýska landsliðið í handbolta æfði í Lanxess-höllinni í Köln klukkan 17.00 að staðartíma í kvöld en gríðarlegur áhugi er á liðinu fyrir milliriðilinn hér í borg enda gestgjafarnir hefja leik í honum gegn strákunum okkar annað kvöld. Aragrúi fjölmiðlamanna er mættur á svæðið og var þeim öllum haldið fyrir utan keppnissalinn í Köln eftir slysið sem gerðist á æfingu spænska liðsins. Það æfði á undan Þjóðverjunum og meiddist markvörður Spánar þegar að auglýsingaskilti féllu á hann. Fjölmiðlahópurinn stóð allur fyrir utan stórar dyr og mátti ekki fara inn áður en þýska liðið væri komið inn á gólf en leikmenn Þýskalands þurftu að ganga í gegnum fjölmiðlaskarann og fór næstum illa þegar að einn þýskur rakst í myndavél sem lá á gólfinu. Hann hrasaði en ekkert meir kom fyrir. Þýska liðið hitaði upp í fótbolta og er svo sannarlega vonandi að leikmenn heimamanna séu jafngóðir í fótbolta og þeir eru í handbolta því þá þurfa íslensku strákarnir ekkert að óttast. Ljóst er að enginn mun eiga feril í fótboltanum eftir að handboltanum lýkur. Búið er svo að raða upp þýskum fánum á hvert einasta sæti í höllinni fyrir morgundaginn en Þjóðverjar eiga næstum alla 20.000 miðana sem í boði eru á leikinn gegn Íslandi annað kvöld. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni hjá þeim þýsku.Allar sjónvarpsstöðvar Þýskalands eru mættar.vísir/tomUwe Gensheimer fær sér vatn.vísir/tomHendrik Pekeler á æfingunni í kvöld.vísir/tomÞýska liðið hitaði upp í fótbolta og gat ekkert.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30
Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19
Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita