Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2019 23:30 Það var erfitt fyrir tengdason Mosfellsbæjar, Mahomes, að tapa á sunnudag en hann fékk góð ráð frá Brady eftir leik. vísir/getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. Hann hafði þá betur gegn ungstirninu Patrick Mahomes sem átti ótrúlegt tímabil og veitti Brady svo sannarlega keppni á sunnudaginn. Kóngurinn var þó ekki á því að fara af stallinum fyrir prinsinn strax.Tom Brady just quietly approached a security guard waiting outside the Chiefs’ locker room — and asked if he could see Patrick Mahomes. Brady was escorted into a room where he spoke briefly with him. A very clear display of respect from one incredible quarterback to another. — Jeff Darlington (@JeffDarlington) January 21, 2019 Jeff Darlington, blaðamaður ESPN, fylgist vel með og var á Arrowhead á sunnudaginn. Er leiknum var lokið þá bað Brady öryggisvörð um að sjá til þess að hann gæti rætt við Mahomes í einrúmi. Því var reddað og þeir tveir áttu smá stund í lokuðu herbergi. Væntanlega stund sem hefur gefið Mahomes mikið og hann eflaust fengið hrós og góð ráð frá þeim besta. NFL Tengdar fréttir Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30 Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. Hann hafði þá betur gegn ungstirninu Patrick Mahomes sem átti ótrúlegt tímabil og veitti Brady svo sannarlega keppni á sunnudaginn. Kóngurinn var þó ekki á því að fara af stallinum fyrir prinsinn strax.Tom Brady just quietly approached a security guard waiting outside the Chiefs’ locker room — and asked if he could see Patrick Mahomes. Brady was escorted into a room where he spoke briefly with him. A very clear display of respect from one incredible quarterback to another. — Jeff Darlington (@JeffDarlington) January 21, 2019 Jeff Darlington, blaðamaður ESPN, fylgist vel með og var á Arrowhead á sunnudaginn. Er leiknum var lokið þá bað Brady öryggisvörð um að sjá til þess að hann gæti rætt við Mahomes í einrúmi. Því var reddað og þeir tveir áttu smá stund í lokuðu herbergi. Væntanlega stund sem hefur gefið Mahomes mikið og hann eflaust fengið hrós og góð ráð frá þeim besta.
NFL Tengdar fréttir Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30 Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30
Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30
Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15