Svava með þrjú mörk og Þórdís eitt í stórsigri Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2019 16:09 Svava byrjar vel í Svíþjóð. mynd/fréttablaðið Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er Kristianstads rústaði Kalmar, 7-1, í sænsku bikarkeppninni. Sænska bikarkeppnin er ólík mörgum öðrum. Nú er keppnin komin á það stig að leikið er í fjórum riðlum með fjögur lið í hverjum riðli. Efsta liðið í hverjum riðli fer svo í undanúrslitin. Leikur Kristianstads í dag var fyrsti leikur þeirra í riðlinum og þær gáfu tóninn. Þær voru komnir í 5-0 eftir 38 mínútur en Svava Rós skoraði þriðja og fjórða mark þeirra. Kalmar klóraði í bakkann í upphafi síðari hálfleiks en Þórdís Hrönn kom Kristianstads í 6-1 áður en Svava Rós fullkomnaði þrennuna eftir rúman klukkutíma. Lokatölur 7-1. Sif Atladóttir, Þórdís Hrönn og Svava Rós spiluðu allan leikinn fyrir Kristianstads en þjálfari liðsins er Elísabet Gunnarsdóttir. Þær eru því komnar með þrjú stig í riðlinum.Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðrún Arnardóttir spiluðu báðar allan leikinn fyrir Djurgården sem vann 2-1 sigur á Uppsala í sömu keppni. Sigurmarkið kom á annarri mínútu í uppbótartíma og Djurgården komið með þrjú stig.Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård sem er einnig með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Limhamn Bunkeflo í dag. Mörkin þrjú komu öll í síðari hálfleik. Linköpings, með Önnu Rakel Pétursdóttur innan borðs, vann öruggan 4-1 sigur á Jitex Mölndal á útivelli í bikarnum og er því einnig komið með þrjú stig. Gott gengi Íslendingaliðanna í dag.Kristrún Antonsdóttir kom inn sem varamaður er Roma vann öruggan 3-1 sigur á Florentina í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma er eftir sigurinn áfram í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er Kristianstads rústaði Kalmar, 7-1, í sænsku bikarkeppninni. Sænska bikarkeppnin er ólík mörgum öðrum. Nú er keppnin komin á það stig að leikið er í fjórum riðlum með fjögur lið í hverjum riðli. Efsta liðið í hverjum riðli fer svo í undanúrslitin. Leikur Kristianstads í dag var fyrsti leikur þeirra í riðlinum og þær gáfu tóninn. Þær voru komnir í 5-0 eftir 38 mínútur en Svava Rós skoraði þriðja og fjórða mark þeirra. Kalmar klóraði í bakkann í upphafi síðari hálfleiks en Þórdís Hrönn kom Kristianstads í 6-1 áður en Svava Rós fullkomnaði þrennuna eftir rúman klukkutíma. Lokatölur 7-1. Sif Atladóttir, Þórdís Hrönn og Svava Rós spiluðu allan leikinn fyrir Kristianstads en þjálfari liðsins er Elísabet Gunnarsdóttir. Þær eru því komnar með þrjú stig í riðlinum.Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðrún Arnardóttir spiluðu báðar allan leikinn fyrir Djurgården sem vann 2-1 sigur á Uppsala í sömu keppni. Sigurmarkið kom á annarri mínútu í uppbótartíma og Djurgården komið með þrjú stig.Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård sem er einnig með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Limhamn Bunkeflo í dag. Mörkin þrjú komu öll í síðari hálfleik. Linköpings, með Önnu Rakel Pétursdóttur innan borðs, vann öruggan 4-1 sigur á Jitex Mölndal á útivelli í bikarnum og er því einnig komið með þrjú stig. Gott gengi Íslendingaliðanna í dag.Kristrún Antonsdóttir kom inn sem varamaður er Roma vann öruggan 3-1 sigur á Florentina í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma er eftir sigurinn áfram í fjórða sæti deildarinnar.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira