Aron Einar og félagar fengu ekki að fara til Tene Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 09:00 Aron Einar Gunnarsson í bol með mynd af Emiliano Sala. Getty/Ian Cook Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ákvað að flauta af fjögurra daga æfingaferð liðsins til Kanaríeyjunnar Tenerife.Neil Warnock has abandoned plans to take his Cardiff City squad for a four-day break to Tenerife. He believes his players will benefit from time with their families. More here: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/b4zHMBrhgX — BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2019Cardiff er dottið úr ensku bikarkeppninni og spilar ekki um næstu helgi. Næsti leikur liðsins er því ekki fyrr en 22. febrúar á móti Watford. Í stað þess að fara með liðið í sólina á Tenerife þá taldi Warnock að það væri betra fyrir leikmenn sína að eyða tíma með fjölskyldum sínum. Ástæðan er skelfileg lífreynsla allra hjá félaginu eftir að flugvél með nýjan leikmann félagsins, Emiliano Sala, fórst á Ermarsundi á leiðinni til Cardiff."After what's happened, I'd rather cuddle my kids and see my missus because it's been a long two weeks." Neil Warnock has cancelled Cardiff's trip to Tenerife. More: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/FYasx1AU0Y — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019 Cardiff borgaði metupphæð fyrir Emiliano Sala sem var ekki búinn að ná einni æfingu með félaginu þegar hann fórst í flugslysinu. „Eftir það sem gerðist þá vil ég frekar faðma börnin mín og eyða tíma með konunni. Þetta hafa verið tvær mjög langar vikur,“ sagði Neil Warnock. Emiliano Sala var 28 ára gamall og hafði farið til Nantes til að kveðja sína gömlu liðsfélaga. Hann átti að mæta á sína fyrstu æfingu daginn eftir. Lík Emiliano Sala fannst í síðustu viku en lík flugmannsins hefur enn ekki fundist. „Ég hef aldrei gengið í gegnum neitt svona í mínu lífi og ég hef nú séð flest á minni ævi. Allir mínir leikmenn eru að hugsa um það sem gerðist og þá er fjölskyldan mikilvægari en fótboltinn er það ekki?,“ sagði Neil Warnock. Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ákvað að flauta af fjögurra daga æfingaferð liðsins til Kanaríeyjunnar Tenerife.Neil Warnock has abandoned plans to take his Cardiff City squad for a four-day break to Tenerife. He believes his players will benefit from time with their families. More here: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/b4zHMBrhgX — BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2019Cardiff er dottið úr ensku bikarkeppninni og spilar ekki um næstu helgi. Næsti leikur liðsins er því ekki fyrr en 22. febrúar á móti Watford. Í stað þess að fara með liðið í sólina á Tenerife þá taldi Warnock að það væri betra fyrir leikmenn sína að eyða tíma með fjölskyldum sínum. Ástæðan er skelfileg lífreynsla allra hjá félaginu eftir að flugvél með nýjan leikmann félagsins, Emiliano Sala, fórst á Ermarsundi á leiðinni til Cardiff."After what's happened, I'd rather cuddle my kids and see my missus because it's been a long two weeks." Neil Warnock has cancelled Cardiff's trip to Tenerife. More: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/FYasx1AU0Y — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019 Cardiff borgaði metupphæð fyrir Emiliano Sala sem var ekki búinn að ná einni æfingu með félaginu þegar hann fórst í flugslysinu. „Eftir það sem gerðist þá vil ég frekar faðma börnin mín og eyða tíma með konunni. Þetta hafa verið tvær mjög langar vikur,“ sagði Neil Warnock. Emiliano Sala var 28 ára gamall og hafði farið til Nantes til að kveðja sína gömlu liðsfélaga. Hann átti að mæta á sína fyrstu æfingu daginn eftir. Lík Emiliano Sala fannst í síðustu viku en lík flugmannsins hefur enn ekki fundist. „Ég hef aldrei gengið í gegnum neitt svona í mínu lífi og ég hef nú séð flest á minni ævi. Allir mínir leikmenn eru að hugsa um það sem gerðist og þá er fjölskyldan mikilvægari en fótboltinn er það ekki?,“ sagði Neil Warnock.
Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira