Segir tillögu ríkisstjórnarinnar metnaðarlitla Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2019 12:55 Stefán Ólafsson lagði fram ítarlegar tillögur um skattabreytingar fyrir hönd Eflingar. Vísir/Vilhelm Sérfræðingur hjá Eflingu segir ríkið hafa svigrúm upp á 55 milljarða til að setja í skattalækkanir en núverandi tillaga ríkisstjórnar kosti aðeins 14,7 milljarða. Tillagan sé metnaðarlítil og einungis þriðjungur af því sem Verkalýðshreyfingin óskaði eftir. Verkalýðsforystan hefur lýst yfir miklum vonbrigðum með þær skattatillögur sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrir hönd ríkistjórnarinnar í gær. Stefán Ólafsson sérfræðingur hjá Eflingu er annar þeirra sem vann skýrslu og lagði fram ítarlegar tillögur um skattabreytingar fyrir hönd félagsins. Hann segir tillögur ríkisstjórnar metnaðarlitlar. “í þeirri ódýrustu útfærslu sem við Indriði lögðum til þá var gert ráð fyrir að minnsta kosti tuttugu þúsund króna skattalækkun til fullvinnandi fólks á lágmarkslaunum og lífeyrisþegar sömuleiðis. Okkar tillögur gerðu líka ráð fyrir að krónutölu lækkunin færi minnkandi upp að 900 þúsund krónum,“ segir hann um grunninn af þeim tillögum sem Verkalýðshreyfingin lagði fram. Ríkisstjórnin ætlar að setja á nýtt skattþrep sem er fjórum prósentustigum lægra en lægra þrepið í tveggja skattakerfinu. Sem mun auka ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með upp í 325 þúsund krónur í lágmarkslaun um rúmar 80 þúsund krónur á ári. „Þessi tillaga ríkisins kostar 14,7 milljarða og ef maður setur það í samhengi við það sem er að gerast hér á síðustu árum. Þá hefur ríkið tekið út úr húsnæðistuðningi við heimilin, sem eru vaxtabætur og húsaleigubætur, tekið nærri tuttugu milljarða,“ segir hann. Hann segir ríkið ekki vera að skila þessu til baka með þessum skattalækkunum. „Í ljósi þess að ríkið er með svigrúm upp á að minnsta kosti 55 milljarða til að setja í skattalækkanir þá er þetta gríðarlega metnaðarlítið og veldur miklum vonbrigðum,“ segir hann. Kjaramál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira
Sérfræðingur hjá Eflingu segir ríkið hafa svigrúm upp á 55 milljarða til að setja í skattalækkanir en núverandi tillaga ríkisstjórnar kosti aðeins 14,7 milljarða. Tillagan sé metnaðarlítil og einungis þriðjungur af því sem Verkalýðshreyfingin óskaði eftir. Verkalýðsforystan hefur lýst yfir miklum vonbrigðum með þær skattatillögur sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrir hönd ríkistjórnarinnar í gær. Stefán Ólafsson sérfræðingur hjá Eflingu er annar þeirra sem vann skýrslu og lagði fram ítarlegar tillögur um skattabreytingar fyrir hönd félagsins. Hann segir tillögur ríkisstjórnar metnaðarlitlar. “í þeirri ódýrustu útfærslu sem við Indriði lögðum til þá var gert ráð fyrir að minnsta kosti tuttugu þúsund króna skattalækkun til fullvinnandi fólks á lágmarkslaunum og lífeyrisþegar sömuleiðis. Okkar tillögur gerðu líka ráð fyrir að krónutölu lækkunin færi minnkandi upp að 900 þúsund krónum,“ segir hann um grunninn af þeim tillögum sem Verkalýðshreyfingin lagði fram. Ríkisstjórnin ætlar að setja á nýtt skattþrep sem er fjórum prósentustigum lægra en lægra þrepið í tveggja skattakerfinu. Sem mun auka ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með upp í 325 þúsund krónur í lágmarkslaun um rúmar 80 þúsund krónur á ári. „Þessi tillaga ríkisins kostar 14,7 milljarða og ef maður setur það í samhengi við það sem er að gerast hér á síðustu árum. Þá hefur ríkið tekið út úr húsnæðistuðningi við heimilin, sem eru vaxtabætur og húsaleigubætur, tekið nærri tuttugu milljarða,“ segir hann. Hann segir ríkið ekki vera að skila þessu til baka með þessum skattalækkunum. „Í ljósi þess að ríkið er með svigrúm upp á að minnsta kosti 55 milljarða til að setja í skattalækkanir þá er þetta gríðarlega metnaðarlítið og veldur miklum vonbrigðum,“ segir hann.
Kjaramál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira