Eigandi Steelers náði ekki að snúa Brown Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2019 10:30 Það verður gaman að sjá hvar Brown lendir. vísir/getty Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er á förum frá Pittsburgh Steelers og það varð endanlega ljóst eftir að hann fundaði með eiganda félagsins, Art Rooney II. Brown fór fram á að vera skipt frá félaginu á dögunum en ræddi það samt ekkert sérstaklega við yfirmenn Steelers. Í fyrstu vildi hann ekki ræða við Rooney en gaf sig á endanum. Þeir hittust í Flórída í gær og eftir fundinn birti Brown mynd af þeim saman. Sagði þá hafa átt frábæran fund þar sem loftið var hreinsað en samkomulag hafi náðst um að nú skilji leiðir.Had a great meeting with Mr.Rooney today we discussed a lot of things and we cleared the air on several issues! We both agreed that it is time to move on but I’ll always have appreciation and gratitude towards the Rooney family and @steelers organization! #CallGod#Boominpic.twitter.com/DEgURchvhW — Antonio Brown (@AB84) February 19, 2019 Rooney sagði í síðasta mánuði að það kæmi ekki til greina að hleypa Brown frá félaginu en nú hefur hann sætt sig við að þetta skip hafi siglt. Hann mun þó fá mikið fyrir Brown. Brown var valinn af Steelers í nýliðavalinu árið 2010 og hefur leikið með þeim allan sinn feril. Hann er þrítugur og átti enn eitt risatímabilið á síðustu leiktíð. NFL Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira
Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er á förum frá Pittsburgh Steelers og það varð endanlega ljóst eftir að hann fundaði með eiganda félagsins, Art Rooney II. Brown fór fram á að vera skipt frá félaginu á dögunum en ræddi það samt ekkert sérstaklega við yfirmenn Steelers. Í fyrstu vildi hann ekki ræða við Rooney en gaf sig á endanum. Þeir hittust í Flórída í gær og eftir fundinn birti Brown mynd af þeim saman. Sagði þá hafa átt frábæran fund þar sem loftið var hreinsað en samkomulag hafi náðst um að nú skilji leiðir.Had a great meeting with Mr.Rooney today we discussed a lot of things and we cleared the air on several issues! We both agreed that it is time to move on but I’ll always have appreciation and gratitude towards the Rooney family and @steelers organization! #CallGod#Boominpic.twitter.com/DEgURchvhW — Antonio Brown (@AB84) February 19, 2019 Rooney sagði í síðasta mánuði að það kæmi ekki til greina að hleypa Brown frá félaginu en nú hefur hann sætt sig við að þetta skip hafi siglt. Hann mun þó fá mikið fyrir Brown. Brown var valinn af Steelers í nýliðavalinu árið 2010 og hefur leikið með þeim allan sinn feril. Hann er þrítugur og átti enn eitt risatímabilið á síðustu leiktíð.
NFL Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira