Góður endir hjá íslenska liðinu í Algarve Hjörvar Ólafsson skrifar 7. mars 2019 13:30 Dagný Brynjarsdóttir spilaði í gær. vísir/getty Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lauk leik á Algarve-mótinu í Portúgal, sem stóð yfir í tæpa viku, með sannfærandi 4-1 sigri gegn gestgjöfum mótsins. Sá sigur þýðir að Ísland hafnar í níunda sæti í mótinu. Það voru Agla María Albertsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sem skoruðu mörk íslenska liðsins í leiknum. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk Selmu Sólar og Svövu Rósar fyrir íslenska landsliðið og fyrsta mark Margrétar Láru síðan í byrjun júní árið 2016. „Þetta var gott svar eftir slakan leik gegn Skotum. Við stýrðum þessum leik vel og áttum margar góðar sóknir. Við sýndum líka góða baráttu og góðan liðsbrag. Það er líka gott að fá aukna breidd í sóknar leikinn. Svava og Selma skora sín fyrstu landsliðsmörk og Margrét Lára skoraði langþráð mark. Það er mikilvægt fyrir okkur að það leggi margar í púkkið í sóknarleiknum og þeir leikmenn sem koma inn á í leikjum láti til sín taka. Við erum heilt yfir sátt með frammistöðu okkar á mótinu þó svo að leikurinn við Skota hafi auðvitað alls ekki verið nógu góður,” sagði Jón Þór. „Það eru alþjóðlegir leikdagar í apríl og júní og við stefnum að því að leika tvo vináttulandsleiki í báðum gluggunum. Undankeppnin fyrir EM 2021 hefst svo um mánaðamótin ágúst og september og við förum jákvæð í næstu verkefni,“ segir hann um framhaldið. Íslenski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lauk leik á Algarve-mótinu í Portúgal, sem stóð yfir í tæpa viku, með sannfærandi 4-1 sigri gegn gestgjöfum mótsins. Sá sigur þýðir að Ísland hafnar í níunda sæti í mótinu. Það voru Agla María Albertsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sem skoruðu mörk íslenska liðsins í leiknum. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk Selmu Sólar og Svövu Rósar fyrir íslenska landsliðið og fyrsta mark Margrétar Láru síðan í byrjun júní árið 2016. „Þetta var gott svar eftir slakan leik gegn Skotum. Við stýrðum þessum leik vel og áttum margar góðar sóknir. Við sýndum líka góða baráttu og góðan liðsbrag. Það er líka gott að fá aukna breidd í sóknar leikinn. Svava og Selma skora sín fyrstu landsliðsmörk og Margrét Lára skoraði langþráð mark. Það er mikilvægt fyrir okkur að það leggi margar í púkkið í sóknarleiknum og þeir leikmenn sem koma inn á í leikjum láti til sín taka. Við erum heilt yfir sátt með frammistöðu okkar á mótinu þó svo að leikurinn við Skota hafi auðvitað alls ekki verið nógu góður,” sagði Jón Þór. „Það eru alþjóðlegir leikdagar í apríl og júní og við stefnum að því að leika tvo vináttulandsleiki í báðum gluggunum. Undankeppnin fyrir EM 2021 hefst svo um mánaðamótin ágúst og september og við förum jákvæð í næstu verkefni,“ segir hann um framhaldið.
Íslenski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira