Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 20. mars 2019 06:00 Rúnar Már Sigurjónsson á góðar minningar frá því að spila gegn Andorra en árið 2012 þreytti hann frumraun sína með landsliðinu gegn Andorra og skoraði þá líka sitt fyrsta landsliðsmark. „Við spiluðum reyndar á öðrum velli þá en þetta var minn fyrsti landsleikur og ég skoraði í honum, sem var jákvætt. En í minningunni var þetta ekki skemmtileg upplifun, það voru tíu manns í stúkunni og steindautt á vellinum. En fyrsti landsleikurinn er alltaf sérstakur,“ sagði hann. Rúnar segir að Andorra spili talsvert öðruvísi fótbolta í dag en liðið gerði árið 2012. „Þá töpuðu þeir flestum leikjum, voru út um allt og fremur villtir. Það er annað uppi á teningnum í dag og þetta verður allt annar leikur,“ sagði Rúnar sem segir að það þýði ekkert að láta leikmenn Andorra fara í taugarnar á sér. „Við getum ekkert haft áhrif á hvernig þeir haga sér og spila. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum.“ Andorra er gerólíkt þeim liðum sem Ísland hefur mætt undanfarna mánuði. „Þetta snýst bara um hugarfar. Þetta er sama íþróttin og þrjú stig í boði. Þetta er leikur sem við verðum að vinna og ekkert flóknara en það. Við þurfum þessi þrjú stig.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00 Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30 Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson á góðar minningar frá því að spila gegn Andorra en árið 2012 þreytti hann frumraun sína með landsliðinu gegn Andorra og skoraði þá líka sitt fyrsta landsliðsmark. „Við spiluðum reyndar á öðrum velli þá en þetta var minn fyrsti landsleikur og ég skoraði í honum, sem var jákvætt. En í minningunni var þetta ekki skemmtileg upplifun, það voru tíu manns í stúkunni og steindautt á vellinum. En fyrsti landsleikurinn er alltaf sérstakur,“ sagði hann. Rúnar segir að Andorra spili talsvert öðruvísi fótbolta í dag en liðið gerði árið 2012. „Þá töpuðu þeir flestum leikjum, voru út um allt og fremur villtir. Það er annað uppi á teningnum í dag og þetta verður allt annar leikur,“ sagði Rúnar sem segir að það þýði ekkert að láta leikmenn Andorra fara í taugarnar á sér. „Við getum ekkert haft áhrif á hvernig þeir haga sér og spila. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum.“ Andorra er gerólíkt þeim liðum sem Ísland hefur mætt undanfarna mánuði. „Þetta snýst bara um hugarfar. Þetta er sama íþróttin og þrjú stig í boði. Þetta er leikur sem við verðum að vinna og ekkert flóknara en það. Við þurfum þessi þrjú stig.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00 Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30 Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01
Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00
Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00
Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30
Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00