Inter úr leik eftir tap á heimavelli | Sjáðu liðin sem eru komin áfram í Evrópudeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2019 22:00 Vonbrigði hjá Inter í kvöld. vísir/getty Inter er úr leik í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli. Mikil vonbrigði fyrir Inter sem ætlaði sér mikla hluti en fyrsta og eina mark leiksins kom strax á sjöttu mínútu er framherjinn Luka Jovic skoraði. Fimmtán þúsund stuðningsmenn fylgdu Frankfurt til Mílanó í kvöld. Villareal er einnig komið áfram eftir nokkuð þægilegt einvígi gegn Zenit frá Pétursborg. Gerard Moreno og Carlos Bacca skoruðu mörk Villareal í kvöld en varnarmaðurinn reyndi Branislav Ivanovic, minnkaði muninn fyrir Zenit í uppbótartíma. Slavia Prague gerði sér lítið fyrir og sló út Sevilla í ótrúlegum knattspyrnuleik. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en þrjú mörk voru skoruð í framlengingunni. Benfica kláraði svo Dinamo Zagreb einnig í framlengingu.Úrslit kvöldsins: Arsenal - Rennes 3-0 (4-3 samanlagt) Benfica - Dinamo Zagreb 3-0 (3-1 samanlagt - eftir framlengingu) Inter - Eintracht Frankfurt 0-1 (0-1 samanlagt) Slavia Prague - Sevilla 4-3 (6-5 samanlagt - eftir framlengingu) Villareal - Zenit 2-1 (5-2 samanlagt)Komin í átta liða úrslitin: Chelsea Valencia Napoli Arsenal Benfica Eintracht Frankfurt Slavia Prague Villareal6 – Six English teams will appear in the quarter-finals of major European competitions this season for only the second time ever, after 1970-71. Union. — OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2019 Evrópudeild UEFA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Inter er úr leik í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli. Mikil vonbrigði fyrir Inter sem ætlaði sér mikla hluti en fyrsta og eina mark leiksins kom strax á sjöttu mínútu er framherjinn Luka Jovic skoraði. Fimmtán þúsund stuðningsmenn fylgdu Frankfurt til Mílanó í kvöld. Villareal er einnig komið áfram eftir nokkuð þægilegt einvígi gegn Zenit frá Pétursborg. Gerard Moreno og Carlos Bacca skoruðu mörk Villareal í kvöld en varnarmaðurinn reyndi Branislav Ivanovic, minnkaði muninn fyrir Zenit í uppbótartíma. Slavia Prague gerði sér lítið fyrir og sló út Sevilla í ótrúlegum knattspyrnuleik. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en þrjú mörk voru skoruð í framlengingunni. Benfica kláraði svo Dinamo Zagreb einnig í framlengingu.Úrslit kvöldsins: Arsenal - Rennes 3-0 (4-3 samanlagt) Benfica - Dinamo Zagreb 3-0 (3-1 samanlagt - eftir framlengingu) Inter - Eintracht Frankfurt 0-1 (0-1 samanlagt) Slavia Prague - Sevilla 4-3 (6-5 samanlagt - eftir framlengingu) Villareal - Zenit 2-1 (5-2 samanlagt)Komin í átta liða úrslitin: Chelsea Valencia Napoli Arsenal Benfica Eintracht Frankfurt Slavia Prague Villareal6 – Six English teams will appear in the quarter-finals of major European competitions this season for only the second time ever, after 1970-71. Union. — OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2019
Evrópudeild UEFA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira