Bræður valdir í íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:55 Willum Þór Willumsson er í hópnum. Vísir/Bára Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. Þetta eru tveir fyrstu leikir 21 árs landsliðsins undir stjórn Arnars og Eiðs Smára Guðjohnsen en þeir tóku við liðinu af Eyjólfi Sverrissyni. Ísland mætir Tékklandi á Pinatar á Spáni 22. mars klukkan 11:00 áður en liðið heldur til Katar og mætir þar heimamönnum 25. mars klukkan 15:30. Tveir bræður eru í liðinu eða þeir Willum Þór Willumsson og Brynjólfur Darri Willumsson. Willum Þór er nýkominn til Bate Borisov í Hvíta Rússlandi en Brynjólfur Darri spilar með Breiðabliki. Alls spila tólf leikmenn í hópnum erlendis þar á meðal báðir markverðirnir. „Leikirnir eru liður í því að skoða leikmenn sem leika erlendis, ásamt þeim sem spila á Íslandi,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Hópurinn U21 karla sem mætir Tékklandi 22. mars og Katar 25. mars. Our U21 squad for games against the Czech Republic and Qatar.#fyririslandpic.twitter.com/UIfqVXHPYD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019HópurinnMarkmenn Elías Rafn Ólafsson | FC Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | BrentfordVarnarmenn Alfons Sampsted | IFK Norrköping Axel Óskar Andrésson | Viking Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA Hjalti Sigurðsson | KRMiðjumenn Dagur Dan Þórhallsson | Mjolndalen Alex Þór Hauksson | Stjarnan Daníel Hafsteinsson | KA Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Mikael Neville Anderson | ExcelsiorSóknarmenn Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. Þetta eru tveir fyrstu leikir 21 árs landsliðsins undir stjórn Arnars og Eiðs Smára Guðjohnsen en þeir tóku við liðinu af Eyjólfi Sverrissyni. Ísland mætir Tékklandi á Pinatar á Spáni 22. mars klukkan 11:00 áður en liðið heldur til Katar og mætir þar heimamönnum 25. mars klukkan 15:30. Tveir bræður eru í liðinu eða þeir Willum Þór Willumsson og Brynjólfur Darri Willumsson. Willum Þór er nýkominn til Bate Borisov í Hvíta Rússlandi en Brynjólfur Darri spilar með Breiðabliki. Alls spila tólf leikmenn í hópnum erlendis þar á meðal báðir markverðirnir. „Leikirnir eru liður í því að skoða leikmenn sem leika erlendis, ásamt þeim sem spila á Íslandi,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Hópurinn U21 karla sem mætir Tékklandi 22. mars og Katar 25. mars. Our U21 squad for games against the Czech Republic and Qatar.#fyririslandpic.twitter.com/UIfqVXHPYD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019HópurinnMarkmenn Elías Rafn Ólafsson | FC Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | BrentfordVarnarmenn Alfons Sampsted | IFK Norrköping Axel Óskar Andrésson | Viking Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA Hjalti Sigurðsson | KRMiðjumenn Dagur Dan Þórhallsson | Mjolndalen Alex Þór Hauksson | Stjarnan Daníel Hafsteinsson | KA Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Mikael Neville Anderson | ExcelsiorSóknarmenn Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira