„Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:29 Cristiano Ronaldo í leik á móti Andorra í síðustu undankeppni. Getty/David Ramos Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. Freyr fór yfir þennan hættulega fyrsta leik á móti liði sem allir búast við að íslenska liðið vinni örugglega. Við höfum náð góðum úrslitum gegn Andorra en Freyr segir að þetta séu alltaf erfiðir leikir, bæði leikurinn sjálfur og undirbúningurinn fyrir hann. Það er auðvelt að vanmeta andstæðing eins og Andorra. Freyr nefnir svo staðreyndir til stuðnings um að það beri að bera virðingu fyrir Andorra: Andorra hefur náð jafnteflum í síðustu þremur heimaleikjum sínum. Tapað bara einum af síðustu sex. Sá leikur var gegn Portúgal sem skoraði tvö á síðustu 20 mínútu leiksins. Andorra vann líka Ungverjaland á heimavelli, 1-0. „Þetta verður ekki göngutúr í garðinum. Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður ekki fallegur fótboltaleikur. Andorra spilar upp á það að ná úrslitum með sínum stíl. Andorra hægir mjög mikið á leiknum. Mörg stopp, brjóta mikið af sér. Að meðaltali 37 aukaspyrnur í leik. Ísland er með 19 aukaspyrnur að meðaltali í leik. Gera í því að pirra andstæðinga sína og komast í hausinn á þeim,“ segir Freyr. „Andorra spilaði gegn Lettlandi og það voru dæmdar 62 aukaspyrnur. Það fóru 25 mínútur að taka þessar aukaspyrnur,“ segir Freyr. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. Freyr fór yfir þennan hættulega fyrsta leik á móti liði sem allir búast við að íslenska liðið vinni örugglega. Við höfum náð góðum úrslitum gegn Andorra en Freyr segir að þetta séu alltaf erfiðir leikir, bæði leikurinn sjálfur og undirbúningurinn fyrir hann. Það er auðvelt að vanmeta andstæðing eins og Andorra. Freyr nefnir svo staðreyndir til stuðnings um að það beri að bera virðingu fyrir Andorra: Andorra hefur náð jafnteflum í síðustu þremur heimaleikjum sínum. Tapað bara einum af síðustu sex. Sá leikur var gegn Portúgal sem skoraði tvö á síðustu 20 mínútu leiksins. Andorra vann líka Ungverjaland á heimavelli, 1-0. „Þetta verður ekki göngutúr í garðinum. Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður ekki fallegur fótboltaleikur. Andorra spilar upp á það að ná úrslitum með sínum stíl. Andorra hægir mjög mikið á leiknum. Mörg stopp, brjóta mikið af sér. Að meðaltali 37 aukaspyrnur í leik. Ísland er með 19 aukaspyrnur að meðaltali í leik. Gera í því að pirra andstæðinga sína og komast í hausinn á þeim,“ segir Freyr. „Andorra spilaði gegn Lettlandi og það voru dæmdar 62 aukaspyrnur. Það fóru 25 mínútur að taka þessar aukaspyrnur,“ segir Freyr.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira