Lykilmenn hjá Real neituðu að fá Mourinho aftur sem þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2019 19:00 Karim Benzema og Sergio Ramos vilja ekki sjá José Mourinho aftur. vísir/getty Zinedine Zidane tók aftur við stjórnartaumunum hjá spænska stórliðinu Real Madrid í fyrradag aðeins tíu mánuðum eftir að kveðja félagið en hann var þá búinn að vinna Meistaradeildina þrjú ár í röð. Þegar að ákveðið var að láta Santiago Solari fara eftir skelfilegt gengi að undanförnu fóru blöðin að reyna að skrifa José Mourinho aftur til Real en Florentino Pérez, forseti félagsins, hafði áhuga á að fá Portúgalann aftur til starfa. Spænska íþróttablaðið Sport greinir frá því að leikmenn Real Madrid voru ekki sömu skoðunar og Peréz og höfnuðu því að fá Mourinho aftur til félagsins. Mourinho var orðinn ansi óvinsæll í klefanum áður en að hann yfirgaf Bernabéu á sínum tíma. Lykilmenn í klefanum hjá Real Madrid á borð við Karim Benzema og fyrirliðann Sergio Ramos eru sagðir hreinlega hafa beitt neitunarvaldi þegar til stóð að ráða Mourinho mögulega aftur til starfa. Mikið verk bíður Zidane en Real hefur gjörsamlega hrunið eftir að hann yfirgaf félagið. Hann þarf nú að taka stórar ákvarðanir en íþróttablaðið AS greinir frá því að Frakkinn vilji selja Gareth Bale í sumar. Það verður ekki svo auðvelt því Bale líður vel í Madríd og er launahæsti leikmaður liðsins. Það þarf því að sannfærand Walesverjann um að fara frá spænsku höfuðborginni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00 Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00 Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Zinedine Zidane tók aftur við stjórnartaumunum hjá spænska stórliðinu Real Madrid í fyrradag aðeins tíu mánuðum eftir að kveðja félagið en hann var þá búinn að vinna Meistaradeildina þrjú ár í röð. Þegar að ákveðið var að láta Santiago Solari fara eftir skelfilegt gengi að undanförnu fóru blöðin að reyna að skrifa José Mourinho aftur til Real en Florentino Pérez, forseti félagsins, hafði áhuga á að fá Portúgalann aftur til starfa. Spænska íþróttablaðið Sport greinir frá því að leikmenn Real Madrid voru ekki sömu skoðunar og Peréz og höfnuðu því að fá Mourinho aftur til félagsins. Mourinho var orðinn ansi óvinsæll í klefanum áður en að hann yfirgaf Bernabéu á sínum tíma. Lykilmenn í klefanum hjá Real Madrid á borð við Karim Benzema og fyrirliðann Sergio Ramos eru sagðir hreinlega hafa beitt neitunarvaldi þegar til stóð að ráða Mourinho mögulega aftur til starfa. Mikið verk bíður Zidane en Real hefur gjörsamlega hrunið eftir að hann yfirgaf félagið. Hann þarf nú að taka stórar ákvarðanir en íþróttablaðið AS greinir frá því að Frakkinn vilji selja Gareth Bale í sumar. Það verður ekki svo auðvelt því Bale líður vel í Madríd og er launahæsti leikmaður liðsins. Það þarf því að sannfærand Walesverjann um að fara frá spænsku höfuðborginni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00 Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00 Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00
Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00
Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36