„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 16:00 Schär fékk meðhöndlun í um fimm mínútur áður en hann hélt leik áfram vísir/epa Góðgerðarsamtökin Headway, samtök höfuðmeiðsla, eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. Breska blaðið Times greinir frá. Snemma í leiknum skullu Schär og Jemal Tabidze saman með þeim afleyðingum að báðir lágu óvígir eftir og Schär varð meðvitundarlaus í stutta stund. Jano Ananidze, leikmaður Georgíu, hljóp til og sá til þess að Schär kafnaði ekki þar sem tunga hans hafði fallið aftur í hálsinn. Schär fékk svo meðferð hjá læknateymi Sviss og hélt áfram leik. Eftir leikinn sagði Schär að hann myndi ekki eftir atvikinu og það suðaði enn í höfðinu á honum. „Hvað þarf að gerast til þess að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ sagði Peter McCabe, formaður Headway. „Ákvörðunin um að leyfa Fabian Schär að halda áfram leik eftir augljósan heilahristing var ekki aðeins ótrúlega hættuleg heldur hunsaði líka allar skyldur.“ „Við förum fram á það að UEFA hefji rannsókon á málinu. Svissneska knattspyrnusambandið sagði að ástand Schär hefði verið kannað eftir öllum reglum og ekkert hafi komið upp. Eftir leikinn var hann rannsakaður frekar og niðurstöðurnar voru eðlilegar. Schär verður ekki með í leik Sviss gegn Danmörku í kvöld og þá verður hann ekki með í næsta leik Newcastle þar sem hann situr leikbann vegna fjölda gulra spjalda. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Góðgerðarsamtökin Headway, samtök höfuðmeiðsla, eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. Breska blaðið Times greinir frá. Snemma í leiknum skullu Schär og Jemal Tabidze saman með þeim afleyðingum að báðir lágu óvígir eftir og Schär varð meðvitundarlaus í stutta stund. Jano Ananidze, leikmaður Georgíu, hljóp til og sá til þess að Schär kafnaði ekki þar sem tunga hans hafði fallið aftur í hálsinn. Schär fékk svo meðferð hjá læknateymi Sviss og hélt áfram leik. Eftir leikinn sagði Schär að hann myndi ekki eftir atvikinu og það suðaði enn í höfðinu á honum. „Hvað þarf að gerast til þess að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ sagði Peter McCabe, formaður Headway. „Ákvörðunin um að leyfa Fabian Schär að halda áfram leik eftir augljósan heilahristing var ekki aðeins ótrúlega hættuleg heldur hunsaði líka allar skyldur.“ „Við förum fram á það að UEFA hefji rannsókon á málinu. Svissneska knattspyrnusambandið sagði að ástand Schär hefði verið kannað eftir öllum reglum og ekkert hafi komið upp. Eftir leikinn var hann rannsakaður frekar og niðurstöðurnar voru eðlilegar. Schär verður ekki með í leik Sviss gegn Danmörku í kvöld og þá verður hann ekki með í næsta leik Newcastle þar sem hann situr leikbann vegna fjölda gulra spjalda.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00