Southgate varar við æstum stuðningsmönnum: Agaleysi hefur farið illa með okkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. mars 2019 10:00 Það var ýmsu fleygt í átt að Joe Hart síðast þegar England mætti til Svartfjallalands vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, varaði leikmenn sína við því að láta lætin í stuðningsmönnum Svartfjallalands ekki hafa áhrif á sig þegar liðin mætast í undankeppni EM 2020 í kvöld. Southgate segist búast við því að það verði mikil læti á vellinum í Podgorica í kvöld og stuðningsmenn heimamanna gætu farið ófögrum orðum um leikmenn enska liðsins. „Agaleysi hefur stundum farið illa með okkur. Ég ætlast til þess að leikmennirnir geti betur í kvöld og haldi ró sinni. Það getur haft mikil áhrif að missa mann af velli og við verðum að passa okkur á því,“ sagði Southgate. Wayne Rooney var sendur af velli þegar England sótti Svartfjallaland heim árið 2011 og 2013 hrækti áhorfandi úr stúkunni á Ashley Cole. Þá er nokkuð algeng að blysum eða öðrum hlutum sé kastað inn á völlinn. „Við ræddum um það að fara ekki og fjarlægja slíka hluti sjálfir, heldur láta dómarann vita. Það er hans starf að sjá um svona lagað því það getur verið hættulegt að eiga við þessa hluti.“ England byrjaði undankeppnina vel með 5-0 sigri á Tékkum og vilja fylgja honum eftir með góðum úrslitum í Svartfjallalandi. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, varaði leikmenn sína við því að láta lætin í stuðningsmönnum Svartfjallalands ekki hafa áhrif á sig þegar liðin mætast í undankeppni EM 2020 í kvöld. Southgate segist búast við því að það verði mikil læti á vellinum í Podgorica í kvöld og stuðningsmenn heimamanna gætu farið ófögrum orðum um leikmenn enska liðsins. „Agaleysi hefur stundum farið illa með okkur. Ég ætlast til þess að leikmennirnir geti betur í kvöld og haldi ró sinni. Það getur haft mikil áhrif að missa mann af velli og við verðum að passa okkur á því,“ sagði Southgate. Wayne Rooney var sendur af velli þegar England sótti Svartfjallaland heim árið 2011 og 2013 hrækti áhorfandi úr stúkunni á Ashley Cole. Þá er nokkuð algeng að blysum eða öðrum hlutum sé kastað inn á völlinn. „Við ræddum um það að fara ekki og fjarlægja slíka hluti sjálfir, heldur láta dómarann vita. Það er hans starf að sjá um svona lagað því það getur verið hættulegt að eiga við þessa hluti.“ England byrjaði undankeppnina vel með 5-0 sigri á Tékkum og vilja fylgja honum eftir með góðum úrslitum í Svartfjallalandi.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira