Aron Einar: Líður vel og klár í slaginn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. mars 2019 19:29 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, er tilbúinn í slaginn gegn Andorra á morgun. Andorra leikur heimaleiki sína á gervigrasi og það hefur verið rætt síðustu daga hvort líkamlegt ástand Arons bjóði upp á það að spila á því, en hann hefur verið að glíma við meiðsli í vetur. Íslenska liðið var ekki búið að taka æfingu á gervigrasinu þegar Aron Einar og Erik Hamrén ræddu við fjölmiðla í dag og því var enn nokkur óvissa með þátttöku Arons, en hann sagðist þó klár og til í slaginn. Á mánudagskvöld, þremur sólarhringum eftir leikinn við Andorra, mætir Ísland heimsmeisturum Frakka. Er Aron klár í 180 mínútur með svo stuttu millibili. „Já, já, ég hef gert það. Ég hef spilað jólatíman á Englandi á þessu ári og það gekk bara mjög vel. Það er auðvitað alltaf spurningamerki en ég er klár og mér líður vel,“ sagði Aron Einar við Eirík Stefán Ásgeirsson í Andorra. „Það er svo langt síðan ég hef spilað á gervigrasi, ég veit ekki hvernig líkaminn bregst við því.“ Ísland þarf að vinna Andorra ætli það sér á lokakeppni EM. Andorra hefur hins vegar gert vel í að ná í úrslit á heimavelli í síðustu leikjum. „Ég veit nákvæmlega hvernig þeim líður. Þeim langar að byggja upp eitthvað veldi hérna á heimavelli þó það verði erfitt. Við vitum það líka að þeir eru stoltir af því að spila fyrir landsliðið sitt.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, er tilbúinn í slaginn gegn Andorra á morgun. Andorra leikur heimaleiki sína á gervigrasi og það hefur verið rætt síðustu daga hvort líkamlegt ástand Arons bjóði upp á það að spila á því, en hann hefur verið að glíma við meiðsli í vetur. Íslenska liðið var ekki búið að taka æfingu á gervigrasinu þegar Aron Einar og Erik Hamrén ræddu við fjölmiðla í dag og því var enn nokkur óvissa með þátttöku Arons, en hann sagðist þó klár og til í slaginn. Á mánudagskvöld, þremur sólarhringum eftir leikinn við Andorra, mætir Ísland heimsmeisturum Frakka. Er Aron klár í 180 mínútur með svo stuttu millibili. „Já, já, ég hef gert það. Ég hef spilað jólatíman á Englandi á þessu ári og það gekk bara mjög vel. Það er auðvitað alltaf spurningamerki en ég er klár og mér líður vel,“ sagði Aron Einar við Eirík Stefán Ásgeirsson í Andorra. „Það er svo langt síðan ég hef spilað á gervigrasi, ég veit ekki hvernig líkaminn bregst við því.“ Ísland þarf að vinna Andorra ætli það sér á lokakeppni EM. Andorra hefur hins vegar gert vel í að ná í úrslit á heimavelli í síðustu leikjum. „Ég veit nákvæmlega hvernig þeim líður. Þeim langar að byggja upp eitthvað veldi hérna á heimavelli þó það verði erfitt. Við vitum það líka að þeir eru stoltir af því að spila fyrir landsliðið sitt.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira