Þjálfari Andorra: Við munum verjast Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 21. mars 2019 18:25 Koldo Álvarez er til vinstri. Hægra megin er fyrirliðinn Ildefons Lima. Vísir/E. Stefán Koldo Álvarez, landsliðsþjálfari Andorra, sagði á blaðmannafundi liðsins á þjóðarleikvangi Andorra í dag að markmið liðsins fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun væri einfalt. „Hitt liðið verður meira með boltann. En við höfum spilað vel á heimavelli og okkur líður vel. Við munum verjast,“ sagði þjálfarinn. „Við munum reyna að halda góðri einbeitingu og spila af ákefð og reyna að halda áfram að ná góðum úrslitum.“ Andorra spilaði sex leiki í Þjóðadeild UEFA í haust og þrátt fyrir að liðið vann engan þeirra náði það fjórum jafnteflum. Sérstaklega hefur liðinu vegnað vel á heimavelli, eins og Álvarez bendir á. „Við vitum við hverja við erum að fara að spila. Ísland er með mjög sterkt lið á evrópska vísu. Íslendingar spila góða knattspyrnu og úrslit liðsins í Þjóðadeildinni í haust gefa ekki rétt mynd af gæðunum. Þeir hefðu átt að ná betri úrslitum og það má benda á það að Ísland gerði jafntefli við Frakkland í vináttulandsleik.“ Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, gagnrýndi á blaðamannafundi fyrr í dag að leikið væri í undankeppni stórmóts á gervigrasi. „Þetta eru reglur UEFA. UEFA segir að það megi spila á gervigrasi, þetta er völlurinn sem við eigum og þarna verður spilað. Ég myndi gjarnan vilja að við ættum grasvöll við bestu mögulegu aðstæður. En þetta er staðan og við munum ekki eyða tíma í þetta.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Koldo Álvarez, landsliðsþjálfari Andorra, sagði á blaðmannafundi liðsins á þjóðarleikvangi Andorra í dag að markmið liðsins fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun væri einfalt. „Hitt liðið verður meira með boltann. En við höfum spilað vel á heimavelli og okkur líður vel. Við munum verjast,“ sagði þjálfarinn. „Við munum reyna að halda góðri einbeitingu og spila af ákefð og reyna að halda áfram að ná góðum úrslitum.“ Andorra spilaði sex leiki í Þjóðadeild UEFA í haust og þrátt fyrir að liðið vann engan þeirra náði það fjórum jafnteflum. Sérstaklega hefur liðinu vegnað vel á heimavelli, eins og Álvarez bendir á. „Við vitum við hverja við erum að fara að spila. Ísland er með mjög sterkt lið á evrópska vísu. Íslendingar spila góða knattspyrnu og úrslit liðsins í Þjóðadeildinni í haust gefa ekki rétt mynd af gæðunum. Þeir hefðu átt að ná betri úrslitum og það má benda á það að Ísland gerði jafntefli við Frakkland í vináttulandsleik.“ Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, gagnrýndi á blaðamannafundi fyrr í dag að leikið væri í undankeppni stórmóts á gervigrasi. „Þetta eru reglur UEFA. UEFA segir að það megi spila á gervigrasi, þetta er völlurinn sem við eigum og þarna verður spilað. Ég myndi gjarnan vilja að við ættum grasvöll við bestu mögulegu aðstæður. En þetta er staðan og við munum ekki eyða tíma í þetta.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira