Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 22. mars 2019 08:00 Ísland hefur í kvöld leik í undankeppni EM 2020 þegar okkar menn mæta Andorra ytra. Handan við hornið bíða heimsmeistararnir en strákarnir mæta Frökkum í París á mánudagskvöldið. Eins og gefur að skilja þá hefur sá tími sem þjálfararnir hafa haft með leikmönnum í vikunni farið í að undirbúa leik kvöldsins. En tíminn til að undirbúa þá fyrir leikinn gegn Frökkum er afar naumur, sérstaklega þar sem liðið þarf að taka sér ferðadag á morgun. „Strax eftir leikinn gegn Andorra hefst undirbúningur með því að borða rétt og endurheimta strax. Við höfum skipulagt það þannig að við erum ekki að rjúka af stað strax næsta morgun því svefn er dýrmætasta endurheimtin,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Peralada á Spáni á miðvikudag. „Við munum svo æfa fljótlega eftir hádegi og komum okkur svo í rólegheitum til Barcelona, þar sem við munum borða kvöldmat og fljúga svo til Parísar.“ Hann segir að þetta sé ekkert nýtt fyrir íslenska landsliðið og þjálfarateymið. Það séu allir vel undirbúnir fyrir þetta ferli. „En þetta eru ekki kjöraðstæður. Við vildum vera með einkaflugvél frá Andorra en það er bara ekki gerlegt. Við stjórnum því bara því sem við getum stjórnað og gerum það eins vel og við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Ísland hefur í kvöld leik í undankeppni EM 2020 þegar okkar menn mæta Andorra ytra. Handan við hornið bíða heimsmeistararnir en strákarnir mæta Frökkum í París á mánudagskvöldið. Eins og gefur að skilja þá hefur sá tími sem þjálfararnir hafa haft með leikmönnum í vikunni farið í að undirbúa leik kvöldsins. En tíminn til að undirbúa þá fyrir leikinn gegn Frökkum er afar naumur, sérstaklega þar sem liðið þarf að taka sér ferðadag á morgun. „Strax eftir leikinn gegn Andorra hefst undirbúningur með því að borða rétt og endurheimta strax. Við höfum skipulagt það þannig að við erum ekki að rjúka af stað strax næsta morgun því svefn er dýrmætasta endurheimtin,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Peralada á Spáni á miðvikudag. „Við munum svo æfa fljótlega eftir hádegi og komum okkur svo í rólegheitum til Barcelona, þar sem við munum borða kvöldmat og fljúga svo til Parísar.“ Hann segir að þetta sé ekkert nýtt fyrir íslenska landsliðið og þjálfarateymið. Það séu allir vel undirbúnir fyrir þetta ferli. „En þetta eru ekki kjöraðstæður. Við vildum vera með einkaflugvél frá Andorra en það er bara ekki gerlegt. Við stjórnum því bara því sem við getum stjórnað og gerum það eins vel og við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00
Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23
Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00