Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson verður vonandi á skotskónum í undankeppni EM. Getty/Philippe Crochet Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyramegin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. Það eru 53 prósent líkur á því að Íslands komist á EM en aðeins 42 prósent líkur á því að Ísland náði öðru sætinu í riðlinum. Verði íslenska liðið í þriðja sæti þá þarf liðið að fara í gegnum umspilið sem fer fram í lok marsmánaðar 2020. Þar taka þær þjóðir þátt sem ekki komust á EM í gegnum riðla undankeppninnar. Samkvæmt spá Gracenote munu eftirtaldar tuttugu þjóðir komast beint á EM 2020. Frakkland, Belgía, Spánn, England, Holland, Portúgal, Þýskaland, Króatía, Sviss og Ítalía eiga að vinna sína riðla og Danmörk, Austurríki, Bosnía, Pólland, Serbía, Rússland, Tékkland, Wales, Svíþjóð og Tyrkland eru líklegust til að taka annað sætið í sínum riðlum. Í umspilinu myndi Ísland lenda á móti þjóðum sem væru ekki búnar að tryggja sig inn á EM. Mestar líkur eru á að í umspilinu með Íslandi verði þjóðir eins og Wales (52 prósent), Írland (50 prósent) og Slóvakía (50 prósent). Það er ljóst að leikir á móti þessum þjóðum verða allt annað en auðveldir og aðeins eitt af þessum fjórum þjóðum myndi geta unnið sér sæti á EM sem færi fram tæpum þremur mánuðum síðar. Ísland þarf að fara í gegn umspil A-deildarinnar og fær því alltaf sterkustu þjóðirnar sem hafa ekki þegar tryggt sér sæti á EM alls staðar. Lars Lagerbäck og lærisveinar í norska landsliðinu enda líklega einnig í umspili en ekki í umspilinu með Íslandi. Þeir myndu fara í gegn C-deildar umspilið og mæta þjóðum eins og Finnlandi, Skotland og Ungverjalandi. Gracenote telur það líklegast að í umspili B-deildarinnar endi Búlgaría, Norður-Írland, Ísrael og Úkraína. Í umspili D-deildarinnar verða líklega Hvíta-Rússland, Georgía, Kósovó og Makedónía. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyramegin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. Það eru 53 prósent líkur á því að Íslands komist á EM en aðeins 42 prósent líkur á því að Ísland náði öðru sætinu í riðlinum. Verði íslenska liðið í þriðja sæti þá þarf liðið að fara í gegnum umspilið sem fer fram í lok marsmánaðar 2020. Þar taka þær þjóðir þátt sem ekki komust á EM í gegnum riðla undankeppninnar. Samkvæmt spá Gracenote munu eftirtaldar tuttugu þjóðir komast beint á EM 2020. Frakkland, Belgía, Spánn, England, Holland, Portúgal, Þýskaland, Króatía, Sviss og Ítalía eiga að vinna sína riðla og Danmörk, Austurríki, Bosnía, Pólland, Serbía, Rússland, Tékkland, Wales, Svíþjóð og Tyrkland eru líklegust til að taka annað sætið í sínum riðlum. Í umspilinu myndi Ísland lenda á móti þjóðum sem væru ekki búnar að tryggja sig inn á EM. Mestar líkur eru á að í umspilinu með Íslandi verði þjóðir eins og Wales (52 prósent), Írland (50 prósent) og Slóvakía (50 prósent). Það er ljóst að leikir á móti þessum þjóðum verða allt annað en auðveldir og aðeins eitt af þessum fjórum þjóðum myndi geta unnið sér sæti á EM sem færi fram tæpum þremur mánuðum síðar. Ísland þarf að fara í gegn umspil A-deildarinnar og fær því alltaf sterkustu þjóðirnar sem hafa ekki þegar tryggt sér sæti á EM alls staðar. Lars Lagerbäck og lærisveinar í norska landsliðinu enda líklega einnig í umspili en ekki í umspilinu með Íslandi. Þeir myndu fara í gegn C-deildar umspilið og mæta þjóðum eins og Finnlandi, Skotland og Ungverjalandi. Gracenote telur það líklegast að í umspili B-deildarinnar endi Búlgaría, Norður-Írland, Ísrael og Úkraína. Í umspili D-deildarinnar verða líklega Hvíta-Rússland, Georgía, Kósovó og Makedónía.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira