Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. apríl 2019 14:45 Amma Katrínar Tönju var hennar helsti stuðningsmaður. Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum eltir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal íslenskt afreksfólk sem hefur gert góða hluti á sínu sviði. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í Crossfit í tvígang og er hún ein allra stærsta stjarnan í Crossfit í heiminum. Þátturinn í gær vakti heldur betur mikla athygli og voru nokkrar gæsahúðasögur í þættinum. Ein slík kom undir lok þáttarins og tengdist hún sigri Katrínar Tönju á heimsleikunum árið 2016. Fyrir leikana hafði amma hennar fallið skyndilega frá, en hún var helsti stuðningsmaður Katrínar og hennar allra besti vinur. „2016 sigurinn hefur svo mikið meiri þýðingu fyrir mig,“ segir Katrín Tanja. „Mér fannst eins og margir væru að tala um að sigurinn árið 2015 hafi verið smá heppni og ég vildi svo mikið sanna fyrir öllum að ég ætti þetta skilið. Svo mjög skyndilega árið 2016 deyr amma og hún var besta vinkonan mín í lífinu og alltaf verið stærsti stuðningsmaðurinn minn og við höfum alltaf verið ótrúlega nánar.“ Katrín segir að fráfall hennar hafi verið mjög mikið áfall. „Ég dílaði aldrei almennilega við þetta og bara dembdi mér í æfingar og ákvað að gera allt fyrir hana. Það var svo oft á þessum leikum sem ég skil ekki hvernig ég gerði hlutina sem ég gerði. En þegar ég hugsa til baka þá fatta ég að hún gerði þetta.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum og þar fyrir neðan má sjá færslur á Twitter um þáttinn..@Auddib takk fyrir þessa geggjuðu þætti.! Væri til í að þeir væri lámark 90 mín Halldór var mjög flottur en @katrintanja var frábær #AtvinnumennirnirOkkar — Hlynur Geir Hjartarson (@HlynurGeir) April 7, 2019Geggjað stöff @Auddib#AtvinnumennirnirOkkarhttps://t.co/NjX7uVMSUn — Hallgrímur ólafsson (@hallgrimurolafs) April 7, 2019#AtvinnumennirnirOkkar er svo geggjað TV. Þetta var ég í miðjum þætti í kvöld pic.twitter.com/EbJHDuYhou — Daníel (@danieltrausta) April 7, 2019Geggjaðir þættir og nú þarf að bíða í viku #AtvinnumennirnirOkkar@Auddib — Sigmundur (@Simmisporttv) April 7, 2019Frábærir þættir hjá þér @Auddib Geggjað að fá innsýn í líf @katrintanja sem ég hef fylgst með frá upphafi ferils síns, gaman að rifja þetta allt saman upp með tár í augunum af stolti Algjörlega frábær fyrirmynd #AtvinnumennirnirOkkar — Harpa Melsteð (@harpamel) April 7, 2019Þessir þættir maður Geggjaður þáttur hjá @Auddib um hana @katrintanja. Þvílíkur íþróttamaður. Fyrirmynd fyrir valkyrjur landsins #AtvinnumennirnirOkkar — Maggi Peran (@maggiperan) April 7, 2019Ohhh Katrín Tanja er svo mögnuð - geggjaður þáttur — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 7, 2019Þriðja serían af Atvinnumönnunum okkar er geggjuð so far. Katrín Tanja ein nettasta kona landsins, þvílík fyrirmynd — Sura Þína (@ThuraStina) April 7, 2019Er að tengja svo hart við alla Tólfugaurana sem segja hetjusögur af sér að hafa unnið Gylfa Sig í 5. flokki. Ég nefnilega vann @katrintanja örsjaldan í boltaíþróttum í Verzló. Shit hvað hún er sturluð íþróttakona! — Guðrún Ingadóttir (@gudruningad) April 7, 2019 Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum eltir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal íslenskt afreksfólk sem hefur gert góða hluti á sínu sviði. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í Crossfit í tvígang og er hún ein allra stærsta stjarnan í Crossfit í heiminum. Þátturinn í gær vakti heldur betur mikla athygli og voru nokkrar gæsahúðasögur í þættinum. Ein slík kom undir lok þáttarins og tengdist hún sigri Katrínar Tönju á heimsleikunum árið 2016. Fyrir leikana hafði amma hennar fallið skyndilega frá, en hún var helsti stuðningsmaður Katrínar og hennar allra besti vinur. „2016 sigurinn hefur svo mikið meiri þýðingu fyrir mig,“ segir Katrín Tanja. „Mér fannst eins og margir væru að tala um að sigurinn árið 2015 hafi verið smá heppni og ég vildi svo mikið sanna fyrir öllum að ég ætti þetta skilið. Svo mjög skyndilega árið 2016 deyr amma og hún var besta vinkonan mín í lífinu og alltaf verið stærsti stuðningsmaðurinn minn og við höfum alltaf verið ótrúlega nánar.“ Katrín segir að fráfall hennar hafi verið mjög mikið áfall. „Ég dílaði aldrei almennilega við þetta og bara dembdi mér í æfingar og ákvað að gera allt fyrir hana. Það var svo oft á þessum leikum sem ég skil ekki hvernig ég gerði hlutina sem ég gerði. En þegar ég hugsa til baka þá fatta ég að hún gerði þetta.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum og þar fyrir neðan má sjá færslur á Twitter um þáttinn..@Auddib takk fyrir þessa geggjuðu þætti.! Væri til í að þeir væri lámark 90 mín Halldór var mjög flottur en @katrintanja var frábær #AtvinnumennirnirOkkar — Hlynur Geir Hjartarson (@HlynurGeir) April 7, 2019Geggjað stöff @Auddib#AtvinnumennirnirOkkarhttps://t.co/NjX7uVMSUn — Hallgrímur ólafsson (@hallgrimurolafs) April 7, 2019#AtvinnumennirnirOkkar er svo geggjað TV. Þetta var ég í miðjum þætti í kvöld pic.twitter.com/EbJHDuYhou — Daníel (@danieltrausta) April 7, 2019Geggjaðir þættir og nú þarf að bíða í viku #AtvinnumennirnirOkkar@Auddib — Sigmundur (@Simmisporttv) April 7, 2019Frábærir þættir hjá þér @Auddib Geggjað að fá innsýn í líf @katrintanja sem ég hef fylgst með frá upphafi ferils síns, gaman að rifja þetta allt saman upp með tár í augunum af stolti Algjörlega frábær fyrirmynd #AtvinnumennirnirOkkar — Harpa Melsteð (@harpamel) April 7, 2019Þessir þættir maður Geggjaður þáttur hjá @Auddib um hana @katrintanja. Þvílíkur íþróttamaður. Fyrirmynd fyrir valkyrjur landsins #AtvinnumennirnirOkkar — Maggi Peran (@maggiperan) April 7, 2019Ohhh Katrín Tanja er svo mögnuð - geggjaður þáttur — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 7, 2019Þriðja serían af Atvinnumönnunum okkar er geggjuð so far. Katrín Tanja ein nettasta kona landsins, þvílík fyrirmynd — Sura Þína (@ThuraStina) April 7, 2019Er að tengja svo hart við alla Tólfugaurana sem segja hetjusögur af sér að hafa unnið Gylfa Sig í 5. flokki. Ég nefnilega vann @katrintanja örsjaldan í boltaíþróttum í Verzló. Shit hvað hún er sturluð íþróttakona! — Guðrún Ingadóttir (@gudruningad) April 7, 2019
Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira