Fyrsti sigur Conners á PGA-mótaröðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2019 23:30 Conners sigri hrósandi. vísir/getty Corey Conners, 27 ára Kanadamaður, bar sigur úr býtum á Valero Texas Open mótinu sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Conners á PGA-mótaröðinni.O Canada!@CoreConn's crazy round ends with a victory. The Canadian has claimed his first win @ValeroTXOpen. #LiveUnderParpic.twitter.com/7erU6qgeNG — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Conners lék samtals á 20 höggum undir pari og var tveimur höggum á undan Bandaríkjamanninum Charley Hoffman. Með sigrinum tryggði Conners sér sæti á Masters-mótinu sem hefst á fimmtudaginn. Fyrir lokahringinn í Texas í dag var Si Woo Kim með eins höggs forskot á Conners. Kóreumaðurinn lék sinn versta hring á mótinu og féll fyrir vikið niður í 4. sætið. Conners gaf hins vegar ekkert eftir og lék á sex höggum undir pari, líkt og í gær, og landaði sigrinum. Conners var á pari eftir fyrri níu holurnar. Á seinni níu lék hann frábært golf og fékk sex fugla. Eins og sjá má hér fyrir neðan var eiginkona hans afar sátt með sinn mann.Another birdie. Another hole closer to his first win on TOUR. Another priceless reaction from the Mrs. #LiveUnderParpic.twitter.com/bsB1Ei5PEH — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Bandaríkjamennirnir Ryan Moore og Kevin Streelman léku manna best í dag, á átta höggum undir pari. Moore fór upp um sex sæti og í það þriðja á meðan Streelman stökk úr 24. sætinu og í það sjötta.Final leaderboard @ValeroTXOpen: 1. @CoreConn, -20 2. @Hoffman_Charley, -18 3. @RyanMoorePGA, -17 4. Brian Stuard, -15 4. Si Woo Kim 6. @Streels54, -14 7. @Graeme_McDowell, -12 7. @ByeongHunAn 7. @JayKokrak 7. @DannyGolf72 7. @ACSchenk1 7. Matt Kuchar 7. @ScottBrownGolfpic.twitter.com/kVvdv6ocZx — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Corey Conners, 27 ára Kanadamaður, bar sigur úr býtum á Valero Texas Open mótinu sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Conners á PGA-mótaröðinni.O Canada!@CoreConn's crazy round ends with a victory. The Canadian has claimed his first win @ValeroTXOpen. #LiveUnderParpic.twitter.com/7erU6qgeNG — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Conners lék samtals á 20 höggum undir pari og var tveimur höggum á undan Bandaríkjamanninum Charley Hoffman. Með sigrinum tryggði Conners sér sæti á Masters-mótinu sem hefst á fimmtudaginn. Fyrir lokahringinn í Texas í dag var Si Woo Kim með eins höggs forskot á Conners. Kóreumaðurinn lék sinn versta hring á mótinu og féll fyrir vikið niður í 4. sætið. Conners gaf hins vegar ekkert eftir og lék á sex höggum undir pari, líkt og í gær, og landaði sigrinum. Conners var á pari eftir fyrri níu holurnar. Á seinni níu lék hann frábært golf og fékk sex fugla. Eins og sjá má hér fyrir neðan var eiginkona hans afar sátt með sinn mann.Another birdie. Another hole closer to his first win on TOUR. Another priceless reaction from the Mrs. #LiveUnderParpic.twitter.com/bsB1Ei5PEH — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Bandaríkjamennirnir Ryan Moore og Kevin Streelman léku manna best í dag, á átta höggum undir pari. Moore fór upp um sex sæti og í það þriðja á meðan Streelman stökk úr 24. sætinu og í það sjötta.Final leaderboard @ValeroTXOpen: 1. @CoreConn, -20 2. @Hoffman_Charley, -18 3. @RyanMoorePGA, -17 4. Brian Stuard, -15 4. Si Woo Kim 6. @Streels54, -14 7. @Graeme_McDowell, -12 7. @ByeongHunAn 7. @JayKokrak 7. @DannyGolf72 7. @ACSchenk1 7. Matt Kuchar 7. @ScottBrownGolfpic.twitter.com/kVvdv6ocZx — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira