Gyðingar ekki par sáttir við undarlega páskahefð Pólverja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. apríl 2019 22:05 Hefðin hefur lifað góðu lífi í Pruchnik. Getty Heimsþing gyðinga (e. World Jewish Congress) hefur gagnrýnt harðlega páskahefð pólsks bæjar þar sem illa er farið með brúðu af Júdasi Ískaríot, hinum svikula lærisveini Jesú Krists, þar sem brúðan líkist mjög dæmigerðum strangtrúuðum gyðingi. Hefð þessi lýsir sér þannig að á árlega safnast íbúar bæjarins Pruchnik í suður-Póllandi saman og berja Júdasarlíkið með prikum, sparka í það og misþyrma því á ýmsan máta. Fréttir af þessari óhefðbundnu hefð fóru á flug eftir að pólski netmiðillinn Ekspres Jaroslawski birti myndband af herlegheitunum. „Gyðingum býður við þessari hrollvekjandi endurvakningu forneskjulegs gyðingahaturs sem leiddi til ólýsanlegs ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá heimsþinginu, en yfir þrjár milljónir pólskra gyðinga voru myrtar af nasistum á tímum síðari heimsstyrjaldar. Íbúar Pruchnik eru allflestir kaþólikkar, en hefðin á rætur sínar að rekja til kaþólskrar trúar. Þrátt fyrir að kaþólska kirkjan hafi lagst gegn athöfnum og hefðum sem þessari virðist hún lifa góðu lífi sums staðar, í það minnsta í Pruchnik. Pólland Trúmál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Heimsþing gyðinga (e. World Jewish Congress) hefur gagnrýnt harðlega páskahefð pólsks bæjar þar sem illa er farið með brúðu af Júdasi Ískaríot, hinum svikula lærisveini Jesú Krists, þar sem brúðan líkist mjög dæmigerðum strangtrúuðum gyðingi. Hefð þessi lýsir sér þannig að á árlega safnast íbúar bæjarins Pruchnik í suður-Póllandi saman og berja Júdasarlíkið með prikum, sparka í það og misþyrma því á ýmsan máta. Fréttir af þessari óhefðbundnu hefð fóru á flug eftir að pólski netmiðillinn Ekspres Jaroslawski birti myndband af herlegheitunum. „Gyðingum býður við þessari hrollvekjandi endurvakningu forneskjulegs gyðingahaturs sem leiddi til ólýsanlegs ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá heimsþinginu, en yfir þrjár milljónir pólskra gyðinga voru myrtar af nasistum á tímum síðari heimsstyrjaldar. Íbúar Pruchnik eru allflestir kaþólikkar, en hefðin á rætur sínar að rekja til kaþólskrar trúar. Þrátt fyrir að kaþólska kirkjan hafi lagst gegn athöfnum og hefðum sem þessari virðist hún lifa góðu lífi sums staðar, í það minnsta í Pruchnik.
Pólland Trúmál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira