Búið að gera ráð fyrir tveimur sigurskrúðgöngum í Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 08:00 Það verður kannski fagnað í Liverpool næstu daga og vikur. vísir/getty Allt er klárt í Liverpool-borg fyrir sigurskrúðgöngur ef svo fer að Liverpool vinni ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina eða báðar keppnir. Þetta má sjá á vefsíðunni Visit Liverpool. Liverpool komst í vikunni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með ótrúlegum 4-0 sigri á Barcelona og sneri þannig einvíginu eftir að tapa 3-0 á útvelli. Þá getur Liverpool orðið enskur meistari um helgina en þarf að treysta á að Manchester City tapi stigum. Borgaryfirvöld í Liverpool ætla allavega að vera með allt klárt og er búið að gera ráð fyrir tveimur skrúðgöngum. Ef Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina verður farið á opinni rútu um borgina á mánudaginn kemur og fari svo að Liverpool fagni sigri í Meistaradeildinni verður skrúðganga sunnudaginn 2. júní. Báðar skrúðgöngurnar eiga að hefjast klukkan 16.00 að staðartíma og er reiknað með því að leikmenn liðsins verði á opinni rútu með bikarinn og keyri um götur og stræti borgarinnar. Fyrir þá sem að þekkja til eiga skrúðgöngurnar að hefjast við Allerton Maze en þaðan verður haldið norður á Queens Drive og endað verður við Blundell Street. Liverpool á tvo leiki eftir á tímabilinu og getur annað hvort klárað það tómhent eða með einn bikar eða tvo. England Enski boltinn Tengdar fréttir Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00 Origi verðlaunaður með nýjum samningi Belginn uppsker eftir að skora tvö mörk í sigrinum ótrúlega. 9. maí 2019 09:30 Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8. maí 2019 15:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Allt er klárt í Liverpool-borg fyrir sigurskrúðgöngur ef svo fer að Liverpool vinni ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina eða báðar keppnir. Þetta má sjá á vefsíðunni Visit Liverpool. Liverpool komst í vikunni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með ótrúlegum 4-0 sigri á Barcelona og sneri þannig einvíginu eftir að tapa 3-0 á útvelli. Þá getur Liverpool orðið enskur meistari um helgina en þarf að treysta á að Manchester City tapi stigum. Borgaryfirvöld í Liverpool ætla allavega að vera með allt klárt og er búið að gera ráð fyrir tveimur skrúðgöngum. Ef Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina verður farið á opinni rútu um borgina á mánudaginn kemur og fari svo að Liverpool fagni sigri í Meistaradeildinni verður skrúðganga sunnudaginn 2. júní. Báðar skrúðgöngurnar eiga að hefjast klukkan 16.00 að staðartíma og er reiknað með því að leikmenn liðsins verði á opinni rútu með bikarinn og keyri um götur og stræti borgarinnar. Fyrir þá sem að þekkja til eiga skrúðgöngurnar að hefjast við Allerton Maze en þaðan verður haldið norður á Queens Drive og endað verður við Blundell Street. Liverpool á tvo leiki eftir á tímabilinu og getur annað hvort klárað það tómhent eða með einn bikar eða tvo.
England Enski boltinn Tengdar fréttir Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00 Origi verðlaunaður með nýjum samningi Belginn uppsker eftir að skora tvö mörk í sigrinum ótrúlega. 9. maí 2019 09:30 Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8. maí 2019 15:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00
Origi verðlaunaður með nýjum samningi Belginn uppsker eftir að skora tvö mörk í sigrinum ótrúlega. 9. maí 2019 09:30
Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8. maí 2019 15:30
Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00
Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30