Bein útsending: Önnur vika Lenovodeildainnar að klárast Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. maí 2019 16:13 Átta lið keppa í Lenovo-deildinni. Fréttablaðið/ernir Önnur vika Lenovodeildarinnar rennur sitt skeið í dag en síðastliðinn fimmtudag var leikið í CS:GO. Í dag verður leikið í bæði CS og League of Legends. Lokadagur viku tvö hefst á viðureign liðanna Kings og Frozt í League of Legends. Klukkustund síðar mætast svo Dusty og Old Dogs í sama leik. Klukkan 19:30 hefst CS:GO-hluti kvöldsins þegar Hafið mætir Tropadeleet. Klukkan 20:30 hefst svo síðasta viðureign kvöldsins þar sem Dux Bellorum mætir liði KR. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan. Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive 28. apríl 2019 16:15 Bein útsending: Lenovo-deildin heldur áfram Fjögur lið etja kappi. 1. maí 2019 19:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn
Önnur vika Lenovodeildarinnar rennur sitt skeið í dag en síðastliðinn fimmtudag var leikið í CS:GO. Í dag verður leikið í bæði CS og League of Legends. Lokadagur viku tvö hefst á viðureign liðanna Kings og Frozt í League of Legends. Klukkustund síðar mætast svo Dusty og Old Dogs í sama leik. Klukkan 19:30 hefst CS:GO-hluti kvöldsins þegar Hafið mætir Tropadeleet. Klukkan 20:30 hefst svo síðasta viðureign kvöldsins þar sem Dux Bellorum mætir liði KR. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive 28. apríl 2019 16:15 Bein útsending: Lenovo-deildin heldur áfram Fjögur lið etja kappi. 1. maí 2019 19:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive 28. apríl 2019 16:15