Aðeins einstaklingsherbergi og innigarðar í nýjum meðferðarkjarna Landspítala Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. maí 2019 19:45 Nýr meðferðarkjarni við Landspítalann sem verið er að byggja mun gjörbylta allri aðstöðu fyrir sjúklinga og starfsfólk að sögn forstjóra spítalans. Þar verða aðeins einsmannsherbergi og engir sjúkrahússgangar. Hönnunarstjóri segir mikilvægt að byrja strax að huga að nýjum Landspítala. Meðferðarkjarni Landspítalans er eitt stærsta og flóknasta hönnunarverkefni sem ráðist hefur veriðí hérlendis og mun m.a. hýsa bráðamóttöku, skurðdeildir, hjarta- og æðaþræðingardeild, gjörgæslu, myndgreiningu, smitsjúkdómadeild og legudeildir. Byrjað var á grunni byggingarinnar um síðustu áramót og gert er ráð fyrir að framkvæmdir taki um fjögur til fimm ár. „Sérstakt hlutverk spítalans sem sérhæfðs sjúkrahúss mun styrkjast og eflast með meðferðar-og rannsóknarkjarna. Þetta er fyrst og fremst öryggismál en aðstaða fyrir sjúklinga og starfsfólks mun gjörbreytast,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans.Frábær aðstaða „Þarna verða aðeins einsmannsherbergi. Við ætlum að útrýma þessum sjúkrahúsgöngum. Öll herbergi verða staðsett með tilliti til birtu og útsýnis og þarna verða litlir inngarðar. Þessi nýi meðferðarkjarni mun gjörbylta allri þjónustu fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra en þetta verður líka mjög góður vinnustaður fyrir þær þúsundir sem þarna munu starfa á hverjum degi,“ segir Ögmundur Skarphéðinsson, hönnunarstjóri byggingarinnar. Hann segir mikilvægt að byrja strax að huga að næstu skrefum og velta fyrir sér hvar næsti spítali eigi að vera eftir 25-30 ár. „Við þurfum helst strax að fara að huga að því hvar við viljum reisa næsta Landspítala því þetta er verkefni sem tekur engan enda, það er engin endanleg lausn þegar kemur að byggingu spítala,“ segir Ögmundur. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Nýr meðferðarkjarni við Landspítalann sem verið er að byggja mun gjörbylta allri aðstöðu fyrir sjúklinga og starfsfólk að sögn forstjóra spítalans. Þar verða aðeins einsmannsherbergi og engir sjúkrahússgangar. Hönnunarstjóri segir mikilvægt að byrja strax að huga að nýjum Landspítala. Meðferðarkjarni Landspítalans er eitt stærsta og flóknasta hönnunarverkefni sem ráðist hefur veriðí hérlendis og mun m.a. hýsa bráðamóttöku, skurðdeildir, hjarta- og æðaþræðingardeild, gjörgæslu, myndgreiningu, smitsjúkdómadeild og legudeildir. Byrjað var á grunni byggingarinnar um síðustu áramót og gert er ráð fyrir að framkvæmdir taki um fjögur til fimm ár. „Sérstakt hlutverk spítalans sem sérhæfðs sjúkrahúss mun styrkjast og eflast með meðferðar-og rannsóknarkjarna. Þetta er fyrst og fremst öryggismál en aðstaða fyrir sjúklinga og starfsfólks mun gjörbreytast,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans.Frábær aðstaða „Þarna verða aðeins einsmannsherbergi. Við ætlum að útrýma þessum sjúkrahúsgöngum. Öll herbergi verða staðsett með tilliti til birtu og útsýnis og þarna verða litlir inngarðar. Þessi nýi meðferðarkjarni mun gjörbylta allri þjónustu fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra en þetta verður líka mjög góður vinnustaður fyrir þær þúsundir sem þarna munu starfa á hverjum degi,“ segir Ögmundur Skarphéðinsson, hönnunarstjóri byggingarinnar. Hann segir mikilvægt að byrja strax að huga að næstu skrefum og velta fyrir sér hvar næsti spítali eigi að vera eftir 25-30 ár. „Við þurfum helst strax að fara að huga að því hvar við viljum reisa næsta Landspítala því þetta er verkefni sem tekur engan enda, það er engin endanleg lausn þegar kemur að byggingu spítala,“ segir Ögmundur.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira