Hamrén: Stefnum á sex stig og þrjú stig er góð byrjun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2019 15:52 Hamrén var kátur í leikslok. vísir/bára Erik Hamrén hrósaði vinnusemi íslenska liðsins eftir sigurinn mikilvæga á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. „Við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik. Við stefnum á að fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum og þrjú stig í dag er góð byrjun. Ég verð að hrósa leikmönnunum,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann sagði að fyrsta markið væri gríðarlega mikilvægt í leikjum sem þessum, eins og kom á daginn. „Fyrsta markið er svo mikilvægt. Eftir það stjórnuðum við leiknum vel. Við renndum svolítið blint í sjóinn fyrir leikinn en ég bjóst við jöfnum leik sem varð raunin,“ sagði Hamrén. „Við urðum að vinna návígin og baráttuna og þá gátum við unnið leikinn,“ bætti sá sænski við. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu sem mætir því tyrkneska á þriðjudaginn. Tyrkir mætir heimsmeisturum Frakka í kvöld og koma svo til Íslands. „Það verður jafn leikur en leikurinn í kvöld hefur væntanlega einhver áhrif. Ég ber virðingu fyrir bæði Albaníu og Tyrklandi,“ sagði Hamrén. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33 Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59 Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44 Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32 Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Erik Hamrén hrósaði vinnusemi íslenska liðsins eftir sigurinn mikilvæga á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. „Við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik. Við stefnum á að fá sex stig út úr þessum tveimur leikjum og þrjú stig í dag er góð byrjun. Ég verð að hrósa leikmönnunum,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann sagði að fyrsta markið væri gríðarlega mikilvægt í leikjum sem þessum, eins og kom á daginn. „Fyrsta markið er svo mikilvægt. Eftir það stjórnuðum við leiknum vel. Við renndum svolítið blint í sjóinn fyrir leikinn en ég bjóst við jöfnum leik sem varð raunin,“ sagði Hamrén. „Við urðum að vinna návígin og baráttuna og þá gátum við unnið leikinn,“ bætti sá sænski við. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu sem mætir því tyrkneska á þriðjudaginn. Tyrkir mætir heimsmeisturum Frakka í kvöld og koma svo til Íslands. „Það verður jafn leikur en leikurinn í kvöld hefur væntanlega einhver áhrif. Ég ber virðingu fyrir bæði Albaníu og Tyrklandi,“ sagði Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33 Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59 Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44 Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32 Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Arnór og Albert á bekknum Óvænt tíðindi af byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Albaníu. 8. júní 2019 11:33
Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. 8. júní 2019 15:36
Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. 8. júní 2019 14:59
Einkunnir eftir sigurinn á Albönum: Gylfi bestur Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í íslenska landsliðinu sem vann 1-0 sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í dag. 8. júní 2019 14:44
Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. 8. júní 2019 15:32
Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. 8. júní 2019 15:42
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn