Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2019 14:59 Birkir Bjarnason í baráttunni í kvöld. vísir/bára Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira
Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00