Ekki sömu leikreglur í landsleiknum á morgun og í Pepsi Max deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2019 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki að spila eftir nýjum reglunum fyrr en á næstu leiktíð. Getty/Jeroen Meuwsen Eins og glöggir knattspyrnuáhugamenn hafa tekið eftir þá hefur verið spilað eftir nýjum leikreglum í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla. Ísland var eitt af þeim löndum sem byrjaði strax með nýju knattspyrnureglurnar enda nýtt tímabil að hefjast hér á landi. Í öðrum löndum hafa menn að sjálfsögðu klárað tímabilið með gömlu reglunum. Knattspyrnusamband Íslands vekur hins vegar athygli á því á heimasíðu sinni í dag að þessar umræddu breytingar á knattspyrnulögunum hafa ekki áhrif á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi. Ástæðan er að leikirnir við Albana og Tyrki tilheyra í raun keppnistímabilinu 2018 til 2019. Breytingarnar tóku allar gildi 1. júní síðastliðinn og það verður spilað eftir þeim á 2019-2020 tímabilinu. Breytingarnar hafa þegar tekið gildi í Mjólkurbikarnum og Íslandsmótinu, en munu ekki hafa áhrif á leiki og mót sem voru þegar hafin og klárast í júní. Þar má nefna úrslit Þjóðadeildarinnar og leikdaga þrjú og fjögur í undankeppni EM 2020. Nokkur dæmi um nýju reglurnar sem verða ekki í gildi á Laugardalsvellinum á morgun er að boltinn þarf ekki að fara út úr teig við markspyrnu, leikmaður þarf að fara stystu leið út af vellinum við skiptingu og sóknarmenn verða að vera í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá varnarveggnum í aukaspyrnu. Það má lesa meira um reglubreytingarnar hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Eins og glöggir knattspyrnuáhugamenn hafa tekið eftir þá hefur verið spilað eftir nýjum leikreglum í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla. Ísland var eitt af þeim löndum sem byrjaði strax með nýju knattspyrnureglurnar enda nýtt tímabil að hefjast hér á landi. Í öðrum löndum hafa menn að sjálfsögðu klárað tímabilið með gömlu reglunum. Knattspyrnusamband Íslands vekur hins vegar athygli á því á heimasíðu sinni í dag að þessar umræddu breytingar á knattspyrnulögunum hafa ekki áhrif á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi. Ástæðan er að leikirnir við Albana og Tyrki tilheyra í raun keppnistímabilinu 2018 til 2019. Breytingarnar tóku allar gildi 1. júní síðastliðinn og það verður spilað eftir þeim á 2019-2020 tímabilinu. Breytingarnar hafa þegar tekið gildi í Mjólkurbikarnum og Íslandsmótinu, en munu ekki hafa áhrif á leiki og mót sem voru þegar hafin og klárast í júní. Þar má nefna úrslit Þjóðadeildarinnar og leikdaga þrjú og fjögur í undankeppni EM 2020. Nokkur dæmi um nýju reglurnar sem verða ekki í gildi á Laugardalsvellinum á morgun er að boltinn þarf ekki að fara út úr teig við markspyrnu, leikmaður þarf að fara stystu leið út af vellinum við skiptingu og sóknarmenn verða að vera í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá varnarveggnum í aukaspyrnu. Það má lesa meira um reglubreytingarnar hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira