Opinská og einlæg í viðtali hjá Independent: „Ég þurfti að læra að elska sjálfa mig og líkama minn“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2019 13:39 Söngkonan Glowie hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin ár. Nýja platan hennar, Where I Belong, kom út á dögunum. FBL/Ernir Íslenska söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, opnar sig um reynslu sína af því að vera þolandi eineltis og nauðgunar í opinskáu viðtali við breska blaðið Independent. Glowie gaf út plötuna Where I belong þann 14. júní síðastliðinn en á plötunni eru átta lög. Líkamsvirðing er fyrirferðarmikið þema á plötunni en málefnið er henni afar hugleikið því það tók hana langan tíma að taka líkama sinn í sátt eftir erfiðleika í æsku. „Ég var lögð í einelti í skólanum af því ég þótti of horuð,“ segir Glowie í samtali við Independent. Hún segist hafa grennst mikið vegna kvíða sem síðan jókst með eineltinu. „Ég missti matarlystina í nokkra mánuði og léttist mjög hratt. Það var þá sem eineltið versnaði til muna af því ég leit næstum því út eins og beinagrind.“ View this post on InstagramI met up with @lnwyco in London to talk about my passions and inspirations A post shared by Glowie (@itsglowie) on Jun 17, 2019 at 12:42pm PDT Glowie opnaði sig um kynferðisofbeldi í viðtalinu. „Mér var nauðgað þegar ég var unglingur. Stundum gleymi ég að fólki gæti þótt óþægilegt heyra það.“ Hún segir að það hafi haft hræðileg áhrif á sjálfsmyndina að vera notuð eins og kynlífstæki. „Ég hataði þetta. Mér leið eins og verið væri að nota mig. Þetta er bara ógeð – og manni líður eins og maður sér ógeðslegur. Það er hræðileg, hræðileg tilfinning.“ Hún segir að tónlistin hafi hjálpað sér að vinna sig úr erfiðum tilfinningum sem blossuðu upp eftir kynferðisofbeldið. Eitt laganna á nýju plötunni fjallar um þá góðu tilfinningu sem hlýst af því þegar þolandi kynferðisofbeldis nær áfangasigri í sínu bataferli. View this post on InstagramMy new #WhereIBelong EP is out today! This is a collection of songs that are very different but they all tell you a little bit about me. I feel really passionate about each and every song on this EP and I can’t wait to hear your thoughts on it. Link to listen in full is in my bio and my stories as always Let me know which song is your favourite in the comments A post shared by Glowie (@itsglowie) on Jun 14, 2019 at 12:27am PDT Glowie segist hafa fundið innblástur í tíma hjá sálfræðingnum sínum. Skyndilega hafi hún fundið að hún gæti loksins andað léttar og farið að byggja upp sjálfstraustið að nýju. „Ég þurfti að læra að elska sjálfa mig og líkama minn.“ Glowie segir að það hafi tekið hana drjúgan tíma að geta opnað sig um ofbeldið. Hún hafi þó fljótlega áttað sig á því kynferðisofbeldi eigi alls ekki að liggja í þagnargildi. „Ég vil bara fá að vera ég sjálf. Ég vil geta talað um erfiða hluti. Það hjálpar mér að græða sárin og styrkir mig,“ segir Glowie sem bendir á að þannig öðlist aðrir styrk til að segja frá því sem liggur þungt á þeim. Það sé hennar sannfæring að það besta sem hægt sé að gera þegar fólk hefur orðið fyrir hvers konar áfalli sé að opna sig og að leyfa öllu að flæða fram. „Fólk veigrar sér oft við því að opna sig en það er svo mikill léttir sem felst í því. Þér mun líða svo miklu betur, þú verður sterkari fyrir vikið og tilbúin að horfa fram á veginn.“ Glowie segir að tónlistin sé frábært verkfæri til að koma skilaboðum áleiðis og til að vekja umræðu um málefni af ýmsum toga. Líkamsvirðing og eignarhald yfir eigin líkama eru málefni sem eru henni sérstaklega hugleikin. „Ég held að hlutirnir séu að þróast í rétta átt en á sama tíma finnst mér það gerast of hægt. Ég hugsa að það muni líða langur tími þar til við förum að sjá einhvern árangur,“ segir Glowie. Glowie er búsett í Lundúnum en í fyrra skrifaði hún undir samning við útgáfurisann Columbia. Hún mun hita upp á tónleikum Ed Sheeran á Laugardalsvelli 10. og 11. ágúst í sumar. View this post on InstagramI never thought I’d be writing these words, but I’m going to be supporting the incredible Ed Sheeran @teddysphotos in Iceland in August. This is a dream come true for me and I’m so excited! A post shared by Glowie (@itsglowie) on May 31, 2019 at 7:34am PDT Tónlist Tengdar fréttir Glowie segist hafa verið uppnefnd fyrir að vera „of grönn“ Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera of grönn. 25. janúar 2019 13:35 Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31. maí 2019 09:11 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Íslenska söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, opnar sig um reynslu sína af því að vera þolandi eineltis og nauðgunar í opinskáu viðtali við breska blaðið Independent. Glowie gaf út plötuna Where I belong þann 14. júní síðastliðinn en á plötunni eru átta lög. Líkamsvirðing er fyrirferðarmikið þema á plötunni en málefnið er henni afar hugleikið því það tók hana langan tíma að taka líkama sinn í sátt eftir erfiðleika í æsku. „Ég var lögð í einelti í skólanum af því ég þótti of horuð,“ segir Glowie í samtali við Independent. Hún segist hafa grennst mikið vegna kvíða sem síðan jókst með eineltinu. „Ég missti matarlystina í nokkra mánuði og léttist mjög hratt. Það var þá sem eineltið versnaði til muna af því ég leit næstum því út eins og beinagrind.“ View this post on InstagramI met up with @lnwyco in London to talk about my passions and inspirations A post shared by Glowie (@itsglowie) on Jun 17, 2019 at 12:42pm PDT Glowie opnaði sig um kynferðisofbeldi í viðtalinu. „Mér var nauðgað þegar ég var unglingur. Stundum gleymi ég að fólki gæti þótt óþægilegt heyra það.“ Hún segir að það hafi haft hræðileg áhrif á sjálfsmyndina að vera notuð eins og kynlífstæki. „Ég hataði þetta. Mér leið eins og verið væri að nota mig. Þetta er bara ógeð – og manni líður eins og maður sér ógeðslegur. Það er hræðileg, hræðileg tilfinning.“ Hún segir að tónlistin hafi hjálpað sér að vinna sig úr erfiðum tilfinningum sem blossuðu upp eftir kynferðisofbeldið. Eitt laganna á nýju plötunni fjallar um þá góðu tilfinningu sem hlýst af því þegar þolandi kynferðisofbeldis nær áfangasigri í sínu bataferli. View this post on InstagramMy new #WhereIBelong EP is out today! This is a collection of songs that are very different but they all tell you a little bit about me. I feel really passionate about each and every song on this EP and I can’t wait to hear your thoughts on it. Link to listen in full is in my bio and my stories as always Let me know which song is your favourite in the comments A post shared by Glowie (@itsglowie) on Jun 14, 2019 at 12:27am PDT Glowie segist hafa fundið innblástur í tíma hjá sálfræðingnum sínum. Skyndilega hafi hún fundið að hún gæti loksins andað léttar og farið að byggja upp sjálfstraustið að nýju. „Ég þurfti að læra að elska sjálfa mig og líkama minn.“ Glowie segir að það hafi tekið hana drjúgan tíma að geta opnað sig um ofbeldið. Hún hafi þó fljótlega áttað sig á því kynferðisofbeldi eigi alls ekki að liggja í þagnargildi. „Ég vil bara fá að vera ég sjálf. Ég vil geta talað um erfiða hluti. Það hjálpar mér að græða sárin og styrkir mig,“ segir Glowie sem bendir á að þannig öðlist aðrir styrk til að segja frá því sem liggur þungt á þeim. Það sé hennar sannfæring að það besta sem hægt sé að gera þegar fólk hefur orðið fyrir hvers konar áfalli sé að opna sig og að leyfa öllu að flæða fram. „Fólk veigrar sér oft við því að opna sig en það er svo mikill léttir sem felst í því. Þér mun líða svo miklu betur, þú verður sterkari fyrir vikið og tilbúin að horfa fram á veginn.“ Glowie segir að tónlistin sé frábært verkfæri til að koma skilaboðum áleiðis og til að vekja umræðu um málefni af ýmsum toga. Líkamsvirðing og eignarhald yfir eigin líkama eru málefni sem eru henni sérstaklega hugleikin. „Ég held að hlutirnir séu að þróast í rétta átt en á sama tíma finnst mér það gerast of hægt. Ég hugsa að það muni líða langur tími þar til við förum að sjá einhvern árangur,“ segir Glowie. Glowie er búsett í Lundúnum en í fyrra skrifaði hún undir samning við útgáfurisann Columbia. Hún mun hita upp á tónleikum Ed Sheeran á Laugardalsvelli 10. og 11. ágúst í sumar. View this post on InstagramI never thought I’d be writing these words, but I’m going to be supporting the incredible Ed Sheeran @teddysphotos in Iceland in August. This is a dream come true for me and I’m so excited! A post shared by Glowie (@itsglowie) on May 31, 2019 at 7:34am PDT
Tónlist Tengdar fréttir Glowie segist hafa verið uppnefnd fyrir að vera „of grönn“ Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera of grönn. 25. janúar 2019 13:35 Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31. maí 2019 09:11 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Glowie segist hafa verið uppnefnd fyrir að vera „of grönn“ Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera of grönn. 25. janúar 2019 13:35
Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31. maí 2019 09:11