Woodland heldur forystunni en Rose sækir á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 09:32 Woodland fagnar vel heppnuðu höggi. vísir/getty Justin Rose er aðeins einu höggi á eftir Gary Woodland fyrir lokahringinn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi.Justin Rose carries momentum into Sunday, when he'll start 1 back of leader Gary Woodland. #USOpenpic.twitter.com/1ClSI9Udqr — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2019 Rose, sem vann Opna bandaríska 2013, fékk fimm fugla á þriðja hringnum í gær og lék á þremur höggum undir pari. Hann er samtals á tíu höggum undir pari, einu höggi á eftir forystusauðnum Woodland. Bandaríkjamaðurinn lék þriðja hringinn á þremur höggum undir pari og gerði nóg til að halda forystunni fyrir lokahringinn. Woodland, sem er 35 ára Bandaríkjamaður, hefur aldrei unnið risamót á ferlinum og aldrei endað meðal 20 efstu á Opna bandaríska.Gary Woodland shot a 2-under 69 to secure the 54-hole lead and earn the @Lexus Top Performance of the Day! #LexusGolf#USOpenpic.twitter.com/4gfgN7esv9 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2019 Brooks Koepka, sem vann Opna bandaríska 2017 og 2018, er í 3. sæti á sjö höggum undir pari ásamt Chez Reavie og Louis Oosthuzien.Bring on Sunday! Leader board: https://t.co/LUYEHVuVeU#USOpenpic.twitter.com/PKrQfdJR2x — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2019 Norður-Írinn Rory McIlroy er í 6. sæti á sex höggum undir pari. Englendingurinn Danny Willett lék manna best í gær, á fjórum höggum undir pari. Hann er í 9. sæti ásamt sigurvegaranum frá 2010, Greame McDowell. Tiger Woods fékk fimm fugla og fimm skolla á þriðja hringnum. Hann er í 27. sæti á pari. Bein útsending á lokadegi Opna bandaríska hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Justin Rose er aðeins einu höggi á eftir Gary Woodland fyrir lokahringinn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi.Justin Rose carries momentum into Sunday, when he'll start 1 back of leader Gary Woodland. #USOpenpic.twitter.com/1ClSI9Udqr — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2019 Rose, sem vann Opna bandaríska 2013, fékk fimm fugla á þriðja hringnum í gær og lék á þremur höggum undir pari. Hann er samtals á tíu höggum undir pari, einu höggi á eftir forystusauðnum Woodland. Bandaríkjamaðurinn lék þriðja hringinn á þremur höggum undir pari og gerði nóg til að halda forystunni fyrir lokahringinn. Woodland, sem er 35 ára Bandaríkjamaður, hefur aldrei unnið risamót á ferlinum og aldrei endað meðal 20 efstu á Opna bandaríska.Gary Woodland shot a 2-under 69 to secure the 54-hole lead and earn the @Lexus Top Performance of the Day! #LexusGolf#USOpenpic.twitter.com/4gfgN7esv9 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2019 Brooks Koepka, sem vann Opna bandaríska 2017 og 2018, er í 3. sæti á sjö höggum undir pari ásamt Chez Reavie og Louis Oosthuzien.Bring on Sunday! Leader board: https://t.co/LUYEHVuVeU#USOpenpic.twitter.com/PKrQfdJR2x — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2019 Norður-Írinn Rory McIlroy er í 6. sæti á sex höggum undir pari. Englendingurinn Danny Willett lék manna best í gær, á fjórum höggum undir pari. Hann er í 9. sæti ásamt sigurvegaranum frá 2010, Greame McDowell. Tiger Woods fékk fimm fugla og fimm skolla á þriðja hringnum. Hann er í 27. sæti á pari. Bein útsending á lokadegi Opna bandaríska hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira