Ísland í riðli með heimsmeisturunum, Ungverjum og Rússum: Spilað í Malmö Anton Ingi Leifsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 28. júní 2019 17:30 Aron Pálmarsson er að fara á sitt sjötta Evrópumót í janúar. Fréttablaðið/eyþór Dregið var í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í handbolta 2020 sem haldin verður í þremur löndum; Austurríki, Svíþjóð og Noregi. Ísland var í þriðja styrkleikaflokkinum og var því útilokað að liðið myndi spila í Vín þar sem Austurríki, einn af gestgjöfunum, var einnig í þriðja styrkleikaflokkinum. Tvö efstu liðin í A, B og C riðlum fara svo áfram í milliriðil í Vínarborg og tvö efstu liðin í D, E og F riðlum fara áfram í milliriðil í Malmö. Ísland dróst í sterkan riðil. Þeir eru með heimsmeisturum Dönum í riðli ásamt Ungverjalandi og Rússum. Riðillinn verður spilaður í Malmö. Kristján Andrésson stýrir Svíum í síðasta sinn á EM 2020 en þeir drógust í riðli með Slóveníu, Sviss og Póllandi. Riðillinn verður spilaður í Gautaborg. Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í Hollandi eru með Spáni, Þýskalandi og Lettlandi. Riðillinn fer fram í Þrándheimi.Riðlarnir líta svona út:A-riðill í Graz: Króatía, Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, SerbíaB-riðill í Vínarborg: Austurríki, Tékkland, Norður-Makedónía, ÚkraínaC-riðill í Þrándheimi: Spánn, Þýskaland, Lettland, HollandD-riðill í Þrándheimi: Frakkland, Noregur, Portúgal, Bosnía og HersegóvínaE-riðill í Malmö: Danmörk, Ungverjaland, Ísland, RússlandF-riðill í Gautaborg: Svíþjóð, Slóvenía, Sviss, PóllandStyrkleikaflokkarnir litu svona út:1. flokkur: Spánn, Svíþjóð (spila í Gautaborg), Frakkland, Danmörk (spila í Malmö), Króatía (spila í Graz) og Tékkland.2. flokkur: Noregur (spila í Þrándheimi), Slóvenía, Þýskaland (spila í Þrándheimi), Norður-Makedónía, Ungverjaland, Hvíta-Rússland.3. flokkur: Austurríki (spila í Vín), Ísland, Svartfjallaland, Portúgal, Sviss og Lettland.4. flokkur: Pólland, Rússland, Serbía, Úkraína, Bosnía og Holland. EM 2020 í handbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Dregið var í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í handbolta 2020 sem haldin verður í þremur löndum; Austurríki, Svíþjóð og Noregi. Ísland var í þriðja styrkleikaflokkinum og var því útilokað að liðið myndi spila í Vín þar sem Austurríki, einn af gestgjöfunum, var einnig í þriðja styrkleikaflokkinum. Tvö efstu liðin í A, B og C riðlum fara svo áfram í milliriðil í Vínarborg og tvö efstu liðin í D, E og F riðlum fara áfram í milliriðil í Malmö. Ísland dróst í sterkan riðil. Þeir eru með heimsmeisturum Dönum í riðli ásamt Ungverjalandi og Rússum. Riðillinn verður spilaður í Malmö. Kristján Andrésson stýrir Svíum í síðasta sinn á EM 2020 en þeir drógust í riðli með Slóveníu, Sviss og Póllandi. Riðillinn verður spilaður í Gautaborg. Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í Hollandi eru með Spáni, Þýskalandi og Lettlandi. Riðillinn fer fram í Þrándheimi.Riðlarnir líta svona út:A-riðill í Graz: Króatía, Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, SerbíaB-riðill í Vínarborg: Austurríki, Tékkland, Norður-Makedónía, ÚkraínaC-riðill í Þrándheimi: Spánn, Þýskaland, Lettland, HollandD-riðill í Þrándheimi: Frakkland, Noregur, Portúgal, Bosnía og HersegóvínaE-riðill í Malmö: Danmörk, Ungverjaland, Ísland, RússlandF-riðill í Gautaborg: Svíþjóð, Slóvenía, Sviss, PóllandStyrkleikaflokkarnir litu svona út:1. flokkur: Spánn, Svíþjóð (spila í Gautaborg), Frakkland, Danmörk (spila í Malmö), Króatía (spila í Graz) og Tékkland.2. flokkur: Noregur (spila í Þrándheimi), Slóvenía, Þýskaland (spila í Þrándheimi), Norður-Makedónía, Ungverjaland, Hvíta-Rússland.3. flokkur: Austurríki (spila í Vín), Ísland, Svartfjallaland, Portúgal, Sviss og Lettland.4. flokkur: Pólland, Rússland, Serbía, Úkraína, Bosnía og Holland.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira