Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. júní 2019 13:22 Þetta er ekki víti í neinu sólkerfi. Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. Fylkiskonan Ída Marín Hermannsdóttir er þá sloppin í gegn en missir af boltanum skömmu áður en hún dettur á Kelsey Wys, markvörð Selfoss. Öllum að óvörum ákvað Þórður Már Gylfason dómari að dæma víti. Ída Marín skoraði svo úr spyrnunni. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, sagði að dómurinn hefði verið hlægilegur og málið var að sjálfsögðu tekið fyrir í Pepsi Max-mörkum kvenna. „Þetta er bara kolrangur dómur. Hún týnir boltanum og dettur á markvörðinn. Þetta er ofboðslega sárt fyrir Selfoss og ekkert í fyrsta skiptið í sumar sem þær fá á sig ódýra vítaspyrnu. Ég finn til með þeim,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Gunnar Borgþórsson tók í sama streng. „Þetta er auðvitað aldrei víti. Dómarinn er í góðri stöðu og skrítið að hann fái ekki aðstoð frá kollegum sínum. Hann tók þessa ákvörðun og annað var ekkert rætt,“ segir Gunnar. Sjá má atvikið og hlusta á umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um vítið sem Fylkir fékk Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira
Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. Fylkiskonan Ída Marín Hermannsdóttir er þá sloppin í gegn en missir af boltanum skömmu áður en hún dettur á Kelsey Wys, markvörð Selfoss. Öllum að óvörum ákvað Þórður Már Gylfason dómari að dæma víti. Ída Marín skoraði svo úr spyrnunni. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, sagði að dómurinn hefði verið hlægilegur og málið var að sjálfsögðu tekið fyrir í Pepsi Max-mörkum kvenna. „Þetta er bara kolrangur dómur. Hún týnir boltanum og dettur á markvörðinn. Þetta er ofboðslega sárt fyrir Selfoss og ekkert í fyrsta skiptið í sumar sem þær fá á sig ódýra vítaspyrnu. Ég finn til með þeim,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Gunnar Borgþórsson tók í sama streng. „Þetta er auðvitað aldrei víti. Dómarinn er í góðri stöðu og skrítið að hann fái ekki aðstoð frá kollegum sínum. Hann tók þessa ákvörðun og annað var ekkert rætt,“ segir Gunnar. Sjá má atvikið og hlusta á umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um vítið sem Fylkir fékk
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira
Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00